Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:41 Ella Toone fagnar með Evrópubikarinn eftir úrslitaleikinn í Basel. Getty/Tan Jun Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) EM 2025 í Sviss Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira
Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira