Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. ágúst 2025 13:04 Furðubátakeppnin verður haldin á Litlu Laxá við Flúðir í dag og reiknað er með mikill spennu eins og alltaf í þessum keppnum. Aðsend Það mun allt iða af líf og fjöri á ánni Litlu Laxá á Flúðum í dag því þar fer fram furðubátakeppni þar sem allskonar heimasmíðaðir bátar af svæðinu munu sigla niður ána. Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi. Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi.
Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira