Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2025 07:27 Katz hefur verið ómyrkur í máli varðandi örlög Gasa-borgar, gangi Hamas ekki að kröfum Ísrael. Getty/Chip Somodevilla Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, segir að Gasaborg verði lögð í rúst ef Hamas samtökin samþykkja ekki að leggja niður vopn og sleppa öllum gíslum sem enn eru í haldi. Stjórnvöld í Ísrael virðast ekki ætla að ganga að samkomulagi sem Hamas-liðar hafa samþykkt, sem kveður á um 60 daga vopnahlé og lausn helmings þeirra gísla sem enn eru í haldi. Yfirvöld í Ísrael telja að 20 gíslar séu enn á lífi. Án þess að hafna samkomulaginu hreint út sagðist forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu hafa fyrirskipað að samningaviðræður hefðust á ný, um lausn allra gíslanna og endalok átakanna á forsendum sem væru ásættanlegar fyrir Ísrael. Ríkisstjórnin samþykkti í gær yfirtöku Ísraelshers á Gasa-borg, sem hefur verið harðlega gagnrýnd af alþjóðasamfélaginu. Þá sagði hann að endurheimt gíslanna og algjör sigur á Hamas væru samofin. Katz ítrekaði hótunina í færslu á samfélagsmiðlum í morgun. „Innan skamms munu hlið helvítis opnast morðingjum og nauðgurum Hamas á Gasa, þar til þeir ganga að skilmálum Ísrael varðandi endalok stríðsins; þá sérstaklega laus allra gísla og afvopnun samtakanna,“ sagði ráðherrann. „Ef þeir samþykkja það ekki mun Gasa, höfuðborg Hamas, verða Rafah og Beit Hanoun,“ bætti hann við en báðar borgir hafa verið lagar í rúst í hernaðaraðgerðum Ísraels. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Stjórnvöld í Ísrael virðast ekki ætla að ganga að samkomulagi sem Hamas-liðar hafa samþykkt, sem kveður á um 60 daga vopnahlé og lausn helmings þeirra gísla sem enn eru í haldi. Yfirvöld í Ísrael telja að 20 gíslar séu enn á lífi. Án þess að hafna samkomulaginu hreint út sagðist forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu hafa fyrirskipað að samningaviðræður hefðust á ný, um lausn allra gíslanna og endalok átakanna á forsendum sem væru ásættanlegar fyrir Ísrael. Ríkisstjórnin samþykkti í gær yfirtöku Ísraelshers á Gasa-borg, sem hefur verið harðlega gagnrýnd af alþjóðasamfélaginu. Þá sagði hann að endurheimt gíslanna og algjör sigur á Hamas væru samofin. Katz ítrekaði hótunina í færslu á samfélagsmiðlum í morgun. „Innan skamms munu hlið helvítis opnast morðingjum og nauðgurum Hamas á Gasa, þar til þeir ganga að skilmálum Ísrael varðandi endalok stríðsins; þá sérstaklega laus allra gísla og afvopnun samtakanna,“ sagði ráðherrann. „Ef þeir samþykkja það ekki mun Gasa, höfuðborg Hamas, verða Rafah og Beit Hanoun,“ bætti hann við en báðar borgir hafa verið lagar í rúst í hernaðaraðgerðum Ísraels.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira