Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 15:02 Birkir Valur Jónsson reynir að ná boltanum af Arnari Breka Gunnarssyni. vísir/viktor freyr Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16