Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:30 Besta ráðið var að leggjast niður og leyfa býflugunum að fljúga yfir sig. @ESPNFC Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025 Tansanía Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025
Tansanía Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira