Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2025 10:50 Toglestin gjöreyðilagðist. 18 lifðu slysið af en slösuðust. Meðal þeirra er þriggja ára drengur. Vísir/EPA Þriggja ára drengur er meðal þeirra sem komst lífs af úr toglestarslysinu sem varð í Lissabon í gær. Þjóðarsorg var lýst yfir í landinu í kjölfar slyssins en toglestin fór af sporinu og skall utan í byggingu. Að minnsta kosti átján slösuðust og sextán eru látin. Þau látnu eru frá Portúgal, Bretlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Kanada, Þýskalandi og Úkraínu. Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA
Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira