„Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 15:15 Carlo Ancelotti hellir sér yfir dómarateymið. Buda Mendes/Getty Images Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Bólivíu í gærkvöldi tók forseti brasilíska knattspyrnusambandsins til máls og kenndi nánast öllum öðrum en leikmönnum liðsins um. „Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994. HM 2026 í fótbolta Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
„Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira