Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. september 2025 07:18 Al-Thani segir alla von úti fyrir gíslana sem enn eru í haldi Hamas. epa/Mohamed Hossam Mohammed bin Abdulrahman bin Jassim al-Thani, forsætisráðherra Katar, segir Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hafa „drepið von“ þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas á Gasa. Þetta sagði al-Thani í samtali við CNN í kjölfar árása Ísraelshers á samninganefnd Hamas í Doha á þriðjudaginn. Hann sagði árásina hryðjuverk af hálfu Ísraels og kallaði eftir því að Netanyahu yrði látinn svara fyrir málið fyrir dómstólum. Fimm samningamenn Hamas létust í árásinni og einn meðlimur öryggissveita Katar. Í yfirlýsingu sakaði Netanyahu stjórnvöld í Katar fyrir að slá skjaldborg um hryðjuverkamenn og útilokaði ekki frekari árásir. Katar og önnur ríki sem skytu skjólshúsi yfir hryðjuverkamenn þyrftu annað hvort að reka þá úr landi eða draga þá fyrir dóm, ellegar myndu Ísraelsmenn sjá til þess að réttlætinu yrði fullnægt. Al-Thani sagðist hafa fundað með ættingjum gíslanna 20, sem enn eru taldir á lífi. Þeir hefðu reitt sig á samningaviðræður Ísraels og Hamas, þar sem þeir ættu enga aðra von um að sjá ástvini sína aftur. Netanyahu hefði gert út um þessar vonir. Yechiel Leiter, sendiherra Ísrael í Bandaríkjunum, sagði í samtali við Fox News að ef ákveðnir leiðtogar Hamas hefðu ekki fallið í árásunum, eins og Hamas hefur haldið fram, myndi Ísraelsmönnum takast ætlunarverk sitt „næst“. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur harmað árásina og sagt Bandaríkjamenn hafa freistað þess að vara Katar við en þá hafi það verið of seint. Stjórnvöld í Bretlandi, Rússlandi og Kína hafa fordæmt árásina. Katar Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Þetta sagði al-Thani í samtali við CNN í kjölfar árása Ísraelshers á samninganefnd Hamas í Doha á þriðjudaginn. Hann sagði árásina hryðjuverk af hálfu Ísraels og kallaði eftir því að Netanyahu yrði látinn svara fyrir málið fyrir dómstólum. Fimm samningamenn Hamas létust í árásinni og einn meðlimur öryggissveita Katar. Í yfirlýsingu sakaði Netanyahu stjórnvöld í Katar fyrir að slá skjaldborg um hryðjuverkamenn og útilokaði ekki frekari árásir. Katar og önnur ríki sem skytu skjólshúsi yfir hryðjuverkamenn þyrftu annað hvort að reka þá úr landi eða draga þá fyrir dóm, ellegar myndu Ísraelsmenn sjá til þess að réttlætinu yrði fullnægt. Al-Thani sagðist hafa fundað með ættingjum gíslanna 20, sem enn eru taldir á lífi. Þeir hefðu reitt sig á samningaviðræður Ísraels og Hamas, þar sem þeir ættu enga aðra von um að sjá ástvini sína aftur. Netanyahu hefði gert út um þessar vonir. Yechiel Leiter, sendiherra Ísrael í Bandaríkjunum, sagði í samtali við Fox News að ef ákveðnir leiðtogar Hamas hefðu ekki fallið í árásunum, eins og Hamas hefur haldið fram, myndi Ísraelsmönnum takast ætlunarverk sitt „næst“. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur harmað árásina og sagt Bandaríkjamenn hafa freistað þess að vara Katar við en þá hafi það verið of seint. Stjórnvöld í Bretlandi, Rússlandi og Kína hafa fordæmt árásina.
Katar Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira