Arnar og Aron Elí til Reita Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2025 13:57 Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson. Reitir Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa verið ráðnir til þróunarsviðs hjá Reitum fasteignafélagi. Í tilkynningu segir að það sé gert til að styrkja þróunarsvið félagsins vegna aukinnar áherslu og umfangs þróunarverkefna hjá félaginu. „Arnar Skjaldarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri nýframkvæmda á þróunarsviði hjá Reitum. Í þessu nýja hlutverki hjá félaginu mun Arnar leiða og hafa yfirumsjón með framkvæmdum og uppbyggingu Kringlureits. Arnar hefur víðtæka reynslu úr mannvirkjageirnum allt frá hönnun að framkvæmd, ásamt því að hafa gengt starfi byggingarfulltrúa um hríð. Áður en Arnar hóf störf hjá Reitum þá starfaði hann sem verkefnastjóri hjá VHE við uppbyggingu á fjölbýlishúsum. Arnar er húsasmíðameistari og byggingafræðingur frá Vitus Bering í Danmörku, ásamt því að vera löggiltur mannvirkjahönnuður. Aron Elí hefur hafið störf hjá Reitum sem verkefnastjóri á þróunasviði. Hann mun annast margþætt verkefni hjá félaginu og styðja við framgang bæði núverandi og framtíðarverkefna sem félagið hefur á teikniborðinu. Aron Elí var áður verkefnastjóri hjá Verkís þar sem hann tók þátt í umfangsmiklum byggingar- og skipulagsverkefnum. Þar áður starfaði Aron hjá Sjóvá við fjölbreytt verkefni á tjónasviði og við umbætur innri ferla fyrirtækisins. Aron Elí er með meistarapróf í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá University of Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. Kringlureitur, Korputún og Nauthólsvegur Um núverandi þróunarverkefni félagsins segir að þau séu umfangsmikil og muni standa undir stórum hluta áætlaðs vaxtar félagsins til næstu ára. „Á meðal lykilverkefna sem félagið er þegar með í bígerð eru Kringlureitur, Korputún og Nauthólsvegur 50. Á Kringlureit í hjarta Reykjavíkur reisa Reitir nýtt borgarhverfi með 420 íbúðum þar sem rík áhersla er lögð á gæði, og hönnun hverfisins dregur innblástur af gömlu Reykjavík. Auk íbúða mun atvinnuhúsnæði fá sitt rými og gamla prentsmiðja Morgunblaðsins öðlast nýtt hlutverk sem menningarmiðstöð. Á Korputúni eru framkvæmdir þegar hafnar við fyrsta sjálfbærnivottaða atvinnuhverfið á Íslandi þar sem 90.000 fermetra af glæsilegu húsnæði verður byggt og bíðst framsæknum f yrirtækin einstakur sveigjanleiki undir sína starfsemi í rýmum af ýmis stærð og gerð. Við Nauthólsveg 50 verður byggingunni sem áður hýsti höfuðstöðvar Icelandair umbreytt í 87 rýma hjúkranarheimili og hafa Reitir einnig lagt fram tillögu um lífsgæðakjarna á svæðinu. Með því verkefni mæta Reitir brýnni spurn eftir hjúrkunarrýmum og styðja við uppbyggingu innviða í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Reitir fasteignafélag Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í tilkynningu segir að það sé gert til að styrkja þróunarsvið félagsins vegna aukinnar áherslu og umfangs þróunarverkefna hjá félaginu. „Arnar Skjaldarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri nýframkvæmda á þróunarsviði hjá Reitum. Í þessu nýja hlutverki hjá félaginu mun Arnar leiða og hafa yfirumsjón með framkvæmdum og uppbyggingu Kringlureits. Arnar hefur víðtæka reynslu úr mannvirkjageirnum allt frá hönnun að framkvæmd, ásamt því að hafa gengt starfi byggingarfulltrúa um hríð. Áður en Arnar hóf störf hjá Reitum þá starfaði hann sem verkefnastjóri hjá VHE við uppbyggingu á fjölbýlishúsum. Arnar er húsasmíðameistari og byggingafræðingur frá Vitus Bering í Danmörku, ásamt því að vera löggiltur mannvirkjahönnuður. Aron Elí hefur hafið störf hjá Reitum sem verkefnastjóri á þróunasviði. Hann mun annast margþætt verkefni hjá félaginu og styðja við framgang bæði núverandi og framtíðarverkefna sem félagið hefur á teikniborðinu. Aron Elí var áður verkefnastjóri hjá Verkís þar sem hann tók þátt í umfangsmiklum byggingar- og skipulagsverkefnum. Þar áður starfaði Aron hjá Sjóvá við fjölbreytt verkefni á tjónasviði og við umbætur innri ferla fyrirtækisins. Aron Elí er með meistarapróf í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá University of Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. Kringlureitur, Korputún og Nauthólsvegur Um núverandi þróunarverkefni félagsins segir að þau séu umfangsmikil og muni standa undir stórum hluta áætlaðs vaxtar félagsins til næstu ára. „Á meðal lykilverkefna sem félagið er þegar með í bígerð eru Kringlureitur, Korputún og Nauthólsvegur 50. Á Kringlureit í hjarta Reykjavíkur reisa Reitir nýtt borgarhverfi með 420 íbúðum þar sem rík áhersla er lögð á gæði, og hönnun hverfisins dregur innblástur af gömlu Reykjavík. Auk íbúða mun atvinnuhúsnæði fá sitt rými og gamla prentsmiðja Morgunblaðsins öðlast nýtt hlutverk sem menningarmiðstöð. Á Korputúni eru framkvæmdir þegar hafnar við fyrsta sjálfbærnivottaða atvinnuhverfið á Íslandi þar sem 90.000 fermetra af glæsilegu húsnæði verður byggt og bíðst framsæknum f yrirtækin einstakur sveigjanleiki undir sína starfsemi í rýmum af ýmis stærð og gerð. Við Nauthólsveg 50 verður byggingunni sem áður hýsti höfuðstöðvar Icelandair umbreytt í 87 rýma hjúkranarheimili og hafa Reitir einnig lagt fram tillögu um lífsgæðakjarna á svæðinu. Með því verkefni mæta Reitir brýnni spurn eftir hjúrkunarrýmum og styðja við uppbyggingu innviða í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Reitir fasteignafélag Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira