Innlent

Bíl­slys í Laugar­dal

Lovísa Arnardóttir skrifar
Dælubíll er á vettvangi.Varðstjóri vildi ekki gefa neitt upp um slysið.
Dælubíll er á vettvangi.Varðstjóri vildi ekki gefa neitt upp um slysið. Vísir/Vilhelm

Slökkvilið var kallað út á tíunda tímanum í kvöld vegna bílslyss í Laugardalnum. 

Á vef mbl.is segir að dælubíll sé á vettvangi og að varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hafi staðfest það. Varðstjóri sagði í samtali við fréttastofu ekki geta gefið upp neinar upplýsingar um atvikið og vísaði á lögreglu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×