„Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Agnar Már Másson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 29. september 2025 22:44 Jóhann Óskar Borgþórsson er forseti Íslenska flugstéttarfélagsins en því tilheyrðu starfsfólk Play. SÝN Forseti Íslenska flugstéttarfélagsins segir gjaldþrot Play ekki skrifast á stéttarfélagið og vísar slíkum ásökunum aftur til föðurhúsanna. Deilur höfðu staðið yfir milli stéttarfélagsins og Play um að staðfesta að kjarasamningar flugmanna myndu halda sér þegar félagið átti að færa starfsemi sína til Möltu. Stjórnendur flugfélagsins Play ákváðu að stöðva rekstur félagsins og óska eftir gjaldþrotaskiptum í morgun. Rúmlega 110 flugmenn og 130 öryggis- og þjónustufulltrúar misstu þar með vinnuna. „Fólk sá þetta ekki fyrir, ég held að það sé alveg á hreinu. Að minnsta kosti ekki svona,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttarfélagsins (ÍFF). Play er eini viðsemjandi félagsins. Hljóðið í starfsfólki sé þungt. Í tilkynningu Play í morgun var gert að því skóna að ósætti meðal starfsmanna vegna breytinga á stefnu félagsins væri meðal ástæðna fyrir gjaldþrotinu. Þar er væntanlega vísað til þess að Play og ÍFF hafi fundað reglulega síðustu vikur vegna kröfu stéttarfélagsins um að Play myndi staðfesta að kjarasamningar flugmanna myndu halda sér þegar félagið færði starfsemi sína til Möltu. „Ég ætla að fá að vísa því á bug, og til heimahúsanna,“ sagði Jóhann Óskar í fréttatíma Sýnar í kvöld þar sem farið var ítarlega yfir stöðu Play. Jóhann segir að ágreiningurinn hafi snúið að rétti starfsmanna til starfa með þessu nýja rekstrarfyrirkomulagi en stéttarfélagið hafi komist að því höfum komist að því að „enginn vilji“ hafi fyrir því. „Það skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið.“ Hann heldur áfram: „Við höfum verið að sinna þessum störfum og vorum að sinna þeim líka fyrir maltneska félagið og við vildum meina að það væri skýr lagaleg stoð fyrir því að störfin ættu að fylgja flugrekstrinum niður eftir.“ Hvað framhaldið varðar segir Jóhann að nú hefjist væntanlega lagalegt ferli til að sækja það sem starfsfólk eigi inni. Gjaldþrot Play Gjaldþrot Play Vinnumarkaður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Stjórnendur flugfélagsins Play ákváðu að stöðva rekstur félagsins og óska eftir gjaldþrotaskiptum í morgun. Rúmlega 110 flugmenn og 130 öryggis- og þjónustufulltrúar misstu þar með vinnuna. „Fólk sá þetta ekki fyrir, ég held að það sé alveg á hreinu. Að minnsta kosti ekki svona,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttarfélagsins (ÍFF). Play er eini viðsemjandi félagsins. Hljóðið í starfsfólki sé þungt. Í tilkynningu Play í morgun var gert að því skóna að ósætti meðal starfsmanna vegna breytinga á stefnu félagsins væri meðal ástæðna fyrir gjaldþrotinu. Þar er væntanlega vísað til þess að Play og ÍFF hafi fundað reglulega síðustu vikur vegna kröfu stéttarfélagsins um að Play myndi staðfesta að kjarasamningar flugmanna myndu halda sér þegar félagið færði starfsemi sína til Möltu. „Ég ætla að fá að vísa því á bug, og til heimahúsanna,“ sagði Jóhann Óskar í fréttatíma Sýnar í kvöld þar sem farið var ítarlega yfir stöðu Play. Jóhann segir að ágreiningurinn hafi snúið að rétti starfsmanna til starfa með þessu nýja rekstrarfyrirkomulagi en stéttarfélagið hafi komist að því höfum komist að því að „enginn vilji“ hafi fyrir því. „Það skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið.“ Hann heldur áfram: „Við höfum verið að sinna þessum störfum og vorum að sinna þeim líka fyrir maltneska félagið og við vildum meina að það væri skýr lagaleg stoð fyrir því að störfin ættu að fylgja flugrekstrinum niður eftir.“ Hvað framhaldið varðar segir Jóhann að nú hefjist væntanlega lagalegt ferli til að sækja það sem starfsfólk eigi inni.
Gjaldþrot Play Gjaldþrot Play Vinnumarkaður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira