„Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2025 08:52 Kanslari Þýskalands segir Evrópu ekki standa í stríði en ekki búa við frið. Getty/Kay Nietfeld „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ sagði Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, á viðburði í Dusseldorf í gær og vísaði þar til sambýlis Evrópu við Rússland. Merz sagði stríð Rússa í Úkraínu stríð gegn lýðræði og frelsi í Evrópu og að markmið þeirra væri að grafa undan samstöðu Evrópuríkjanna. Þá ítrekaði hann stuðning sinn við hugmyndir um að nota frystar eignir Rússlands til að fjármagna varnir Úkraínu. Varnarmálaráðherrann Boris Pistorius sagði Þýskaland reiðubúið til að grípa til varna fyrir Eystrasaltsríkin. Evrópuleiðtogar hafa sameinast um að grípa til varna gegn ágengni Rússa. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlangshafsbandalagsins, sagði í morgun að þrátt fyrir að það lægi ekki enn fyrir hvort Rússar hefðu verið ábyrgir fyrir umferð dróna á flugvöllum í Danmörku, bæru þeir sannarlega ábyrgð á atvikum í Póllandi og Eistlandi. Þá sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að Evrópa þyrfti að svara áreitni Rússa með afgerandi hætti. Nefndi hún meðal annars hugmyndir um að reisa „drónavegg“. Evrópusambandið hefur fallist á að tveimur milljörðum evra verði varið í dróna fyrir Úkraínu. Þá sagði J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, í gær að stjórnvöld væru að íhuga að sjá Úkraínumönnum fyrir langdrægum Tomahawk eldflaugum. Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Merz sagði stríð Rússa í Úkraínu stríð gegn lýðræði og frelsi í Evrópu og að markmið þeirra væri að grafa undan samstöðu Evrópuríkjanna. Þá ítrekaði hann stuðning sinn við hugmyndir um að nota frystar eignir Rússlands til að fjármagna varnir Úkraínu. Varnarmálaráðherrann Boris Pistorius sagði Þýskaland reiðubúið til að grípa til varna fyrir Eystrasaltsríkin. Evrópuleiðtogar hafa sameinast um að grípa til varna gegn ágengni Rússa. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlangshafsbandalagsins, sagði í morgun að þrátt fyrir að það lægi ekki enn fyrir hvort Rússar hefðu verið ábyrgir fyrir umferð dróna á flugvöllum í Danmörku, bæru þeir sannarlega ábyrgð á atvikum í Póllandi og Eistlandi. Þá sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að Evrópa þyrfti að svara áreitni Rússa með afgerandi hætti. Nefndi hún meðal annars hugmyndir um að reisa „drónavegg“. Evrópusambandið hefur fallist á að tveimur milljörðum evra verði varið í dróna fyrir Úkraínu. Þá sagði J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, í gær að stjórnvöld væru að íhuga að sjá Úkraínumönnum fyrir langdrægum Tomahawk eldflaugum.
Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira