„Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. október 2025 21:39 Jamil Abidad þjálfari Vals í kvöld. Anton Brink/Vísir Valur vann gríðarlega góðan endurkomu sigur í Blue höllinni í kvöld þegar þær heimsóttu Keflavík í fyrstu umferð Bónus deild kvenna. Eftir að hafa elt nánast allan leikinn snéru þær leiknum sér í vil undir restina og höfðu á endanum öflugan níu stiga sigur 79-88. „Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin. Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Sjá meira
„Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin.
Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Sjá meira