„Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. október 2025 19:04 Sveinn Andri var annar af skiptastjórum þrotabús WOW Air og hefur því reynslu af vinnu við þrotabú flugfélaga. Vísir/Vilhelm Lögfræðingur segir tilfærslu á starfsemi félags frá einu til annars vera skilgreint sem kennitöluflakk samkvæmt gjaldþrotalögum. Forstjóri Play sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem hann hafnar sögusögnum um fyrirfram ákveðna fléttu. Í fjármögnunarferli Play fyrr í sumar voru gefin út skuldabréf fyrir 2,8 milljarða króna. Þá fengu skuldabréfaeigendur meðal annars veð í félaginu Play Europe, veð sem gengið var að við gjaldþrot Play og tóku skuldabréfaeigendur yfir félagið og starfsemi þess á Möltu. Lögfræðingur sem var annar skiptastjóra í þrotabúi WOW air segir óhefðbundið að trygging sé tekin í dótturfélagi, algengara sé að veð séu tekin í alvöru verðmætum eins og varahlutum eða flugvélum. „Sumir vilja meina að það hafi verið ætlunin allan tímann að þegar þessar tryggingar voru veittar þá hafi verið ætlunin að færa eignarhaldið á dótturfélaginu yfir til þessara kröfuhafa. Þetta er eitthvað sem skiptastjórar þurfa að rannsaka.“ „Þá gæti það verið gjafagjörningur“ Sveinn Andri segir að það slái alltaf skiptastjóra þegar stórar fjárhæðir fari út úr félagi á skömmum tíma. „Það er verkefni skiptastjóra að rekja slóð peninganna. Þegar það er gert þá getur slóðin hæglega verið eðlileg og ekkert við það að rannsaka. Niðurstaða úr þeim rannsóknum leiðir eftir atvikum að þeir gera ekkert eða rifta einstökum ráðstöfunum.“ Skoða verði virði þeirra verðmæta sem tekin voru tryggingu. „Ef þeir meta virði þessara eigna sem voru teknar tryggingu á móts við það hverjar kröfurnar voru þá gæti verið munur þar á milli og þá gæti það verið gjafagjörningur.“ Segir sögusagnir um fyrir fram ákveðna fléttu úr lausu lofti gripnar Tilefni sé fyrir skiptastjóra að kanna sérstaklega hversu hratt peningar fóru út úr félaginu eftir fjármögnun í lok ágúst. „Miðað við svona kategorsíska skilgreiningu á kennitöluflakki sem er núna komin inn í lögin, kom inn í gjaldþrotalögin 2022 þegar menn voru að skilgreina kennitöluflakk þá er tilfræsla á starfsemi félags frá einu félagi til annars, það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni.“ Einar Örn Ólafsson fyrrverandi forstjóri Play sendi frá sér yfirlýsingu nú síðdegis. Þar segist hann vilja árétta atriði sem hann segir að misskilnings gæti um, meðal annars flæði peninga eftir fjármögnun. Eðlilegt sé að kröfuhafar tryggi hagsmuni sína með því að ganga að þeim veðum sem höfðu verið veitt og segir sögusagnir um að gjörningurinn sé vafasamur eða fyrirfram ákveðin flétta úr lausu lofti gripnar. Einar er sjálfur einn kröfuhafa. Hann muni þá ekki koma að því að endurreisa dótturfélagið Fly Play Europe. Gjaldþrot Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Í fjármögnunarferli Play fyrr í sumar voru gefin út skuldabréf fyrir 2,8 milljarða króna. Þá fengu skuldabréfaeigendur meðal annars veð í félaginu Play Europe, veð sem gengið var að við gjaldþrot Play og tóku skuldabréfaeigendur yfir félagið og starfsemi þess á Möltu. Lögfræðingur sem var annar skiptastjóra í þrotabúi WOW air segir óhefðbundið að trygging sé tekin í dótturfélagi, algengara sé að veð séu tekin í alvöru verðmætum eins og varahlutum eða flugvélum. „Sumir vilja meina að það hafi verið ætlunin allan tímann að þegar þessar tryggingar voru veittar þá hafi verið ætlunin að færa eignarhaldið á dótturfélaginu yfir til þessara kröfuhafa. Þetta er eitthvað sem skiptastjórar þurfa að rannsaka.“ „Þá gæti það verið gjafagjörningur“ Sveinn Andri segir að það slái alltaf skiptastjóra þegar stórar fjárhæðir fari út úr félagi á skömmum tíma. „Það er verkefni skiptastjóra að rekja slóð peninganna. Þegar það er gert þá getur slóðin hæglega verið eðlileg og ekkert við það að rannsaka. Niðurstaða úr þeim rannsóknum leiðir eftir atvikum að þeir gera ekkert eða rifta einstökum ráðstöfunum.“ Skoða verði virði þeirra verðmæta sem tekin voru tryggingu. „Ef þeir meta virði þessara eigna sem voru teknar tryggingu á móts við það hverjar kröfurnar voru þá gæti verið munur þar á milli og þá gæti það verið gjafagjörningur.“ Segir sögusagnir um fyrir fram ákveðna fléttu úr lausu lofti gripnar Tilefni sé fyrir skiptastjóra að kanna sérstaklega hversu hratt peningar fóru út úr félaginu eftir fjármögnun í lok ágúst. „Miðað við svona kategorsíska skilgreiningu á kennitöluflakki sem er núna komin inn í lögin, kom inn í gjaldþrotalögin 2022 þegar menn voru að skilgreina kennitöluflakk þá er tilfræsla á starfsemi félags frá einu félagi til annars, það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni.“ Einar Örn Ólafsson fyrrverandi forstjóri Play sendi frá sér yfirlýsingu nú síðdegis. Þar segist hann vilja árétta atriði sem hann segir að misskilnings gæti um, meðal annars flæði peninga eftir fjármögnun. Eðlilegt sé að kröfuhafar tryggi hagsmuni sína með því að ganga að þeim veðum sem höfðu verið veitt og segir sögusagnir um að gjörningurinn sé vafasamur eða fyrirfram ákveðin flétta úr lausu lofti gripnar. Einar er sjálfur einn kröfuhafa. Hann muni þá ekki koma að því að endurreisa dótturfélagið Fly Play Europe.
Gjaldþrot Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira