Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 15:37 Bílar og bátar eru á bólakafi. Brannvesenet Vonskuveður er nú í Noregi vegna stormsins Amy sem gengur þar yfir. Fjöldi heimila er án rafmagns, bílar á bólakafi og gróðureldar geysa. Samkvæmt norsku veðurstofunni gæti Amy verið stærsti og skaðlegasti stormur sem gengur yfir Noreg í 25 ár. Veðrið er verst á suðurvesturlandi Noregs þar sem appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi. Yfir 170 vegum hefur verið lokað, til að mynda vegna trjáa sem þvera veginn. Mælt er með að fólk haldi sig heima fyrir. Yfir 120 þúsund heimili eru án rafmagns og á einhverjum svæðum er ekkert net- og símasamband. Varað er við mögulegri flóðhættu, sérstaklega á fjölbýlum svæðum, vegna úrhellisrigningar. Talið er að vatn geti náð frá fimm til fimmtán sentimetra hæð. Á heimasíðu norsku veðurstofunnar segir að yfirvöld þurfi að búast við að byggingar geti orðið fyrir tjóni vegna veðursins. Á myndskeiðum má sjá bíla á bólakafi fyrir sunnan Ósló. I 13-tiden rykket mannskapene ut til Skolegaten 50 i Holmestrand, best kjent som Petter Pan-bygget. Her fosser det vann fra fjellet og en rekke biler står under vann. Det er trolig også vann inne i bygget, sier brannmester Jardar Aftret. pic.twitter.com/0MvzI3ckR0— Brannvesenet(VIB) (@brannvesenetVIB) October 4, 2025 Einnig eru gróðureldar í Gjøra, um 150 kílómetrum sunnar en Trondheim. Eldarnir eru að öllum líkindum vegna fallina trjáa sem hafa fallið á rafmagnslínur vegna vindhviða. Eldurinn nær yfir um hundrað ferkílómetra svæði. Ert þú í vonskuveðri í Noregi? Sendu okkur myndir og myndskeið á ritstjorn@visir.is. Svíar hafa einnig fengið að finna fyrir storminum. Samkvæmt sænska ríkisútvarpinu eru einhverjir án rafmagns og tré hafa fallið vegna vindsins. Vindurinn gæti orðið allt að 33 metrar á sekúndu. Búist er við þrjátíu millimetrum af regni og snjókomu á sumum stöðum. Noregur Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Samkvæmt norsku veðurstofunni gæti Amy verið stærsti og skaðlegasti stormur sem gengur yfir Noreg í 25 ár. Veðrið er verst á suðurvesturlandi Noregs þar sem appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi. Yfir 170 vegum hefur verið lokað, til að mynda vegna trjáa sem þvera veginn. Mælt er með að fólk haldi sig heima fyrir. Yfir 120 þúsund heimili eru án rafmagns og á einhverjum svæðum er ekkert net- og símasamband. Varað er við mögulegri flóðhættu, sérstaklega á fjölbýlum svæðum, vegna úrhellisrigningar. Talið er að vatn geti náð frá fimm til fimmtán sentimetra hæð. Á heimasíðu norsku veðurstofunnar segir að yfirvöld þurfi að búast við að byggingar geti orðið fyrir tjóni vegna veðursins. Á myndskeiðum má sjá bíla á bólakafi fyrir sunnan Ósló. I 13-tiden rykket mannskapene ut til Skolegaten 50 i Holmestrand, best kjent som Petter Pan-bygget. Her fosser det vann fra fjellet og en rekke biler står under vann. Det er trolig også vann inne i bygget, sier brannmester Jardar Aftret. pic.twitter.com/0MvzI3ckR0— Brannvesenet(VIB) (@brannvesenetVIB) October 4, 2025 Einnig eru gróðureldar í Gjøra, um 150 kílómetrum sunnar en Trondheim. Eldarnir eru að öllum líkindum vegna fallina trjáa sem hafa fallið á rafmagnslínur vegna vindhviða. Eldurinn nær yfir um hundrað ferkílómetra svæði. Ert þú í vonskuveðri í Noregi? Sendu okkur myndir og myndskeið á ritstjorn@visir.is. Svíar hafa einnig fengið að finna fyrir storminum. Samkvæmt sænska ríkisútvarpinu eru einhverjir án rafmagns og tré hafa fallið vegna vindsins. Vindurinn gæti orðið allt að 33 metrar á sekúndu. Búist er við þrjátíu millimetrum af regni og snjókomu á sumum stöðum.
Noregur Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira