„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:46 Logi Tómasson styður við bakið á Mikael Agli Ellertssyni þó að auðvitað sé samkeppni þeirra á milli um að byrja landsleiki. Hér eru þeir ásamt reynsluboltanum Guðlaugi Victori Pálssyni. Getty/Alex Nicodim Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Logi hefur verið að byrja alla leiki Samsunspor, hvort sem er í tyrknesku úrvalsdeildinni eða Sambandsdeild Evrópu, eftir komuna frá Noregi í sumar. „Ég komst strax vel inn í hlutina þar og hef verið að spila alla leiki, þannig að ég er mjög sáttur þar,“ sagði Logi í viðtali á hóteli íslenska landsliðsins í dag. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Logi klár þegar kallið kemur Í landsliðinu, sem mætir Úkraínu á föstudag og svo Frakklandi á mánudag, á Laugardalsvelli, er Logi hins vegar í harðri samkeppni við Mikael Egil. Sá síðarnefndi spilaði báða leikina í síðasta leikjaglugga, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hvernig hyggst Logi vinna sér sæti á ný í liðinu? „Bara með því að nýta sénsinn þegar maður fær hann, og æfa vel. Hann [Mikael Egill] stóð sig vel í síðasta verkefni þannig að maður verður bara að styðja við bakið á honum og vera klár ef að kallið kemur,“ segir Logi sem vill auðvitað eins og aðrir byrja alla leiki: „Maður er auðvitað alltaf svekktur en það er partur af þessu að mæta líka þegar maður er ekki að spila. Það vilja allir spila en svona er þetta.“ Viðtalið við Loga má sjá í heild hér að ofan. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Logi hefur verið að byrja alla leiki Samsunspor, hvort sem er í tyrknesku úrvalsdeildinni eða Sambandsdeild Evrópu, eftir komuna frá Noregi í sumar. „Ég komst strax vel inn í hlutina þar og hef verið að spila alla leiki, þannig að ég er mjög sáttur þar,“ sagði Logi í viðtali á hóteli íslenska landsliðsins í dag. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Logi klár þegar kallið kemur Í landsliðinu, sem mætir Úkraínu á föstudag og svo Frakklandi á mánudag, á Laugardalsvelli, er Logi hins vegar í harðri samkeppni við Mikael Egil. Sá síðarnefndi spilaði báða leikina í síðasta leikjaglugga, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hvernig hyggst Logi vinna sér sæti á ný í liðinu? „Bara með því að nýta sénsinn þegar maður fær hann, og æfa vel. Hann [Mikael Egill] stóð sig vel í síðasta verkefni þannig að maður verður bara að styðja við bakið á honum og vera klár ef að kallið kemur,“ segir Logi sem vill auðvitað eins og aðrir byrja alla leiki: „Maður er auðvitað alltaf svekktur en það er partur af þessu að mæta líka þegar maður er ekki að spila. Það vilja allir spila en svona er þetta.“ Viðtalið við Loga má sjá í heild hér að ofan.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
„Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32