LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 09:30 LeBron James er að fara að hefja sitt 23. tímabil í NBA deildinni í körfubolta. EPA/CAROLINE BREHMAN LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Lakers gaf það út í gær að James, sem hefur misst af öllu undirbúningstímabilinu, verður frá keppni í þrjár til fjórar vikur til viðbótar vegna taugabólgu í hægri mjöðm. Hinn fertugi James missti af fyrstu tveimur undirbúningsleikjum Lakers og hefur enn ekki tekið þátt í heilli æfingu vegna þess sem þjálfarinn JJ Redick lýsti sem taugaertingu í rassvöðva. Breaking: Lakers star LeBron James will be sidelined for at least 3 to 4 weeks due to sciatica on his right side. He is out for the start of the 2025-26 NBA season.Get breaking news alerts from Shams Charania through the ESPN app: https://t.co/QEjDpr2WVy pic.twitter.com/l6CVkP0tBZ— ESPN (@espn) October 9, 2025 Ef James verður áfram frá keppni í allar þessar þrjár til fjórar vikur þá myndi hann missa af opnunarleik Lakers gegn Golden State Warriors sem fer fram þann 21. október. Shams Charania hjá ESPN greindi frá því í vikunni að James myndi líklega missa af undirbúningstímabilinu en hefði stefnt að því að snúa aftur í opnunarleiknum. Nú er ólíklegt að það gangi upp hjá kappanum. James er að hefja sitt 23. tímabil, sem er met, en hann slær þar með met Vince Carter yfir lengsta feril í sögu NBA. Frá því að James gekk til liðs við Lakers tímabilið 2018–19 er sigurhlutfall Los Angeles 59 prósent (248–171) með hann innan vallar. Þegar hann spilar ekki er sigurhlutfall Lakers aðeins 42 prósent (56-78). BREAKING: This will be the first time in LeBron’s entire career that he misses an opening night.He has played in all 22 thus far. pic.twitter.com/iHEGvI3Aal— Witness King James (@WITNESSKJ) October 9, 2025 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Lakers gaf það út í gær að James, sem hefur misst af öllu undirbúningstímabilinu, verður frá keppni í þrjár til fjórar vikur til viðbótar vegna taugabólgu í hægri mjöðm. Hinn fertugi James missti af fyrstu tveimur undirbúningsleikjum Lakers og hefur enn ekki tekið þátt í heilli æfingu vegna þess sem þjálfarinn JJ Redick lýsti sem taugaertingu í rassvöðva. Breaking: Lakers star LeBron James will be sidelined for at least 3 to 4 weeks due to sciatica on his right side. He is out for the start of the 2025-26 NBA season.Get breaking news alerts from Shams Charania through the ESPN app: https://t.co/QEjDpr2WVy pic.twitter.com/l6CVkP0tBZ— ESPN (@espn) October 9, 2025 Ef James verður áfram frá keppni í allar þessar þrjár til fjórar vikur þá myndi hann missa af opnunarleik Lakers gegn Golden State Warriors sem fer fram þann 21. október. Shams Charania hjá ESPN greindi frá því í vikunni að James myndi líklega missa af undirbúningstímabilinu en hefði stefnt að því að snúa aftur í opnunarleiknum. Nú er ólíklegt að það gangi upp hjá kappanum. James er að hefja sitt 23. tímabil, sem er met, en hann slær þar með met Vince Carter yfir lengsta feril í sögu NBA. Frá því að James gekk til liðs við Lakers tímabilið 2018–19 er sigurhlutfall Los Angeles 59 prósent (248–171) með hann innan vallar. Þegar hann spilar ekki er sigurhlutfall Lakers aðeins 42 prósent (56-78). BREAKING: This will be the first time in LeBron’s entire career that he misses an opening night.He has played in all 22 thus far. pic.twitter.com/iHEGvI3Aal— Witness King James (@WITNESSKJ) October 9, 2025
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira