NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2025 22:15 Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í sviðsljósinu í Meistaradeildarleik kvöldsins. Getty/Molly Darlington/ Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gerði slæm mistök í tapleiknum á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld og norska ríkisútvarpið gerir mikið úr mistökum hennar á heimasíðu sinni. „Á meðan flestir ræddu um umdeilt sigurmark Wolfsburg gekk niðurbrotin Sædís Rún Heiðarsdóttir af velli, vitandi að hún hafði gefið þýska liðinu fyrsta markið,“ segir í frétt NRK. „Auðvitað var þetta mjög leiðinlegt. Ég hafði spilað góðan leik og svo kom þessi slæma sending til baka og hún komst inn fyrir og skoraði. Þetta er hluti af fótboltanum. Maður fær refsingu fyrir að gera mistök. Þetta var bara slæm sending, því miður. Svona er þetta bara,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir, leikmaður Vålerenga, í samtali við NRK eftir 1-2 tap gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld. Frétt NRK um Sædísi Rún Heiðarsdóttur í kvöld.NRK Sport Þarna voru 57 mínútur liðnar af leiknum en Sædís sendi þá lausa sendingu til baka. Boltinn endaði hjá Lineth Beerensteyn og hollenski landsliðsframherjinn kom gestunum yfir. „Þetta er algjörlega glapræði hjá Heiðarsdóttur. Þetta var snemmbúin jólagjöf, maður getur ekki hagað sér svona á þessu stigi,“ sagði Carl-Erik Torp, fótboltasérfræðingur NRK, þegar hann sá sendinguna. „Ég get verið alveg sammála honum um það. Þetta var gjöf, því miður varð það svo. Í svona stórum leik má maður ekki gera svona mistök eins og ég gerði. En ég mun læra af þessu. Það get ég sagt,“ sagði Sædís. „Mér fannst þetta vera jafn leikur, eiginlega allan leikinn. Þess vegna var þetta extra leiðinlegt, en líka extra gott að svara fyrir sig. Svona er fótboltinn. Maður verður að læra hratt og læra að lifa með þessu,“ sagði Sædís. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
„Á meðan flestir ræddu um umdeilt sigurmark Wolfsburg gekk niðurbrotin Sædís Rún Heiðarsdóttir af velli, vitandi að hún hafði gefið þýska liðinu fyrsta markið,“ segir í frétt NRK. „Auðvitað var þetta mjög leiðinlegt. Ég hafði spilað góðan leik og svo kom þessi slæma sending til baka og hún komst inn fyrir og skoraði. Þetta er hluti af fótboltanum. Maður fær refsingu fyrir að gera mistök. Þetta var bara slæm sending, því miður. Svona er þetta bara,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir, leikmaður Vålerenga, í samtali við NRK eftir 1-2 tap gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld. Frétt NRK um Sædísi Rún Heiðarsdóttur í kvöld.NRK Sport Þarna voru 57 mínútur liðnar af leiknum en Sædís sendi þá lausa sendingu til baka. Boltinn endaði hjá Lineth Beerensteyn og hollenski landsliðsframherjinn kom gestunum yfir. „Þetta er algjörlega glapræði hjá Heiðarsdóttur. Þetta var snemmbúin jólagjöf, maður getur ekki hagað sér svona á þessu stigi,“ sagði Carl-Erik Torp, fótboltasérfræðingur NRK, þegar hann sá sendinguna. „Ég get verið alveg sammála honum um það. Þetta var gjöf, því miður varð það svo. Í svona stórum leik má maður ekki gera svona mistök eins og ég gerði. En ég mun læra af þessu. Það get ég sagt,“ sagði Sædís. „Mér fannst þetta vera jafn leikur, eiginlega allan leikinn. Þess vegna var þetta extra leiðinlegt, en líka extra gott að svara fyrir sig. Svona er fótboltinn. Maður verður að læra hratt og læra að lifa með þessu,“ sagði Sædís.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira