Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 22:00 Þorleifur Þorleifsson er klár í slaginn fyrir hörkukeppni. Vísir/Guðmundur Freyr Jónsson Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma. Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Sjá meira
Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Sjá meira