Átti sumar engu öðru líkt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 21:32 Victor Wembanyama var stórkostlegur í fyrsta leik tímabilsins og mótherjar San Antonio Spurs geta byrjað að hafa áhyggjur. Getty/Stacy Revere Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla en önnur lið í deildinni ættu að óttast uppfærðu útgáfuna af geimverunni Wemby ef marka má hans fyrsta leik á nýju tímabili. Wembanyama mætti í fyrsta leik á NBA-tímabilinu og bauð upp á 40 stig, 15 fráköst, 3 varin skot á meðan hann tapaði ekki einum bolta og hitti úr sjötíu prósent skota sinna. Hversu góður leikur? Jú, enginn leikmaður hafði náð svona tölum í NBA frá 1977 til 1978 eða í næstum því hálfa öld. „Hann hefur verið frá í átta mánuði,“ sagði Mitch Johnson, þjálfari San Antonio Spurs. „Þannig að maður sá hann nýta sér tækifærið og spila stórkostlega. En satt að segja, þá er það sem hefur vakið mesta athygli mína er að hann tapar ekki boltanum einu sinni. Fjöldi góðra hluta sem hann gerði í kvöld var ótrúlegur,“ sagði Johnson. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) San Antonio Spurs ákvað að gefa Wembanyama góðan tíma til að ná sér af meiðslunum og hann átti síðan sumar sem er engu öðru líkt. Wemby gerði allt annað en að spila körfubolta í sumar, og það var kannski besta ákvörðun sem hann hefur tekið. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að hvíla Wemby þar sem eftir lifði tímabilsins eftir að hafa fengið greiningu um blóðtappamyndun í hægri öxl. Þessi tegund meiðsla getur valdið því að sumir leikmenn verða að setja skóna upp á hillu ef ekki er brugðist rétt við. Wemby þurfti að taka blóðþynningarlyf í fimm mánuði og var bannað að stunda líkamlega hreyfingu eða snertingu. En hann passaði sig samt á að hafa nóg að gera á þessum tíma og upptalningin er mögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. - Sótti 10 daga kyrrðarferð í Shaolin-klaustrinu í Kína- Reyndi þúsund spörk á dag- Spilaði fótbolta gegn atvinnumannaliðum í Japan- Æfði með goðsögnunum Hakeem Olajuwon og Kevin Garnett- Heimsótti geimferðamiðstöð NASA og talaði við geimfara- Hélt körfubolta- og skákmót í Frakklandi Wemby notaði tímann sérstaklega til að þjálfa og styrkja andlegt ástand sitt og það lítur bara út fyrir að hafa gert hann enn hættulegri. Nú í dag virðist Wemby, bæði líkamlega og andlega, vera óstöðvandi og það er ekki honum hægt en að óska restinni af deildinni velfarnaðar til að reyna að stoppa hann í vetur. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Wembanyama mætti í fyrsta leik á NBA-tímabilinu og bauð upp á 40 stig, 15 fráköst, 3 varin skot á meðan hann tapaði ekki einum bolta og hitti úr sjötíu prósent skota sinna. Hversu góður leikur? Jú, enginn leikmaður hafði náð svona tölum í NBA frá 1977 til 1978 eða í næstum því hálfa öld. „Hann hefur verið frá í átta mánuði,“ sagði Mitch Johnson, þjálfari San Antonio Spurs. „Þannig að maður sá hann nýta sér tækifærið og spila stórkostlega. En satt að segja, þá er það sem hefur vakið mesta athygli mína er að hann tapar ekki boltanum einu sinni. Fjöldi góðra hluta sem hann gerði í kvöld var ótrúlegur,“ sagði Johnson. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) San Antonio Spurs ákvað að gefa Wembanyama góðan tíma til að ná sér af meiðslunum og hann átti síðan sumar sem er engu öðru líkt. Wemby gerði allt annað en að spila körfubolta í sumar, og það var kannski besta ákvörðun sem hann hefur tekið. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að hvíla Wemby þar sem eftir lifði tímabilsins eftir að hafa fengið greiningu um blóðtappamyndun í hægri öxl. Þessi tegund meiðsla getur valdið því að sumir leikmenn verða að setja skóna upp á hillu ef ekki er brugðist rétt við. Wemby þurfti að taka blóðþynningarlyf í fimm mánuði og var bannað að stunda líkamlega hreyfingu eða snertingu. En hann passaði sig samt á að hafa nóg að gera á þessum tíma og upptalningin er mögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. - Sótti 10 daga kyrrðarferð í Shaolin-klaustrinu í Kína- Reyndi þúsund spörk á dag- Spilaði fótbolta gegn atvinnumannaliðum í Japan- Æfði með goðsögnunum Hakeem Olajuwon og Kevin Garnett- Heimsótti geimferðamiðstöð NASA og talaði við geimfara- Hélt körfubolta- og skákmót í Frakklandi Wemby notaði tímann sérstaklega til að þjálfa og styrkja andlegt ástand sitt og það lítur bara út fyrir að hafa gert hann enn hættulegri. Nú í dag virðist Wemby, bæði líkamlega og andlega, vera óstöðvandi og það er ekki honum hægt en að óska restinni af deildinni velfarnaðar til að reyna að stoppa hann í vetur. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum