Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Árni Jóhannsson skrifar 23. október 2025 21:45 Elías Ólafsson gat fagnað í kvöld góðu gengi sinna manna. Vísir / Getty Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og var nóg um að vera. Elías Ólafsson stóð á milli stanganna fyrir Midtjylland og hélt hreinu gegn Maccabi Tel Aviv og Hákon Arnar Haraldsson kom lítið við sögu í tapi Lille á heimavelli. Midtjylland komst yfir í lok fyrri hálfleiks þegar Franculino skoraði með vinstri fótar skoti úr miðjum vítateignum eftir sendingu frá Victor Bak. Philip Billing tvöfaldaði forskotið á 71. mínútu og Franculino innsiglaði sigurinn svo 13 mínútum síðar. Elías þurfti þrisvar að taka á honum stóra sínum og sá til þess að Ísraelarnir komust ekki á blað. Með úrslitunum tyllti Midtjylland sér á topp Evrópudeildarinnar en danska félagið hefur unnið alla þrjá leiki sína. Hákon Arnar Haraldsson kom inn á fyrir Lille gegn PAOK á 88. mínútu og náði ekki að snúa leiknum við fyrir sína menn. PAOK hafði komist yfir 0-3 í fyrri hálfleik en Lille minnkaði muninn í eitt mark um miðjan seinni hálfleikinn. Grikkirnir bættur þá við einu marki áður en Lille skoraði þriðja mark sitt og lengra komust Frakkarnir ekki. Lille er í 11. sæti Evrópudeildarinnar með sex stig eftir þrjár umferðir. Nottingham Forest byrjar lífið með Sean Dyche eins vel og hægt er en þeir unnu Porto á heimavelli 2-0. Forest fengu tvær vítaspyrnur sem Morgan Gibbs-White og Igor Jesus skoruðu úr og þar við sat. Daníel Trista Guðjohnsen var í bann og Arnór Sigurðsson kom ekki við sögu vegna meiðsla þegar Malmö gerði jafntefli við Dinamo Zagreb og þá var Kolbeinn Finnsson ónotaður varamaður hjá Utrecth sem tapað 2-0 fyrir Freiburg á útivelli. Evrópudeild UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Sjá meira
Midtjylland komst yfir í lok fyrri hálfleiks þegar Franculino skoraði með vinstri fótar skoti úr miðjum vítateignum eftir sendingu frá Victor Bak. Philip Billing tvöfaldaði forskotið á 71. mínútu og Franculino innsiglaði sigurinn svo 13 mínútum síðar. Elías þurfti þrisvar að taka á honum stóra sínum og sá til þess að Ísraelarnir komust ekki á blað. Með úrslitunum tyllti Midtjylland sér á topp Evrópudeildarinnar en danska félagið hefur unnið alla þrjá leiki sína. Hákon Arnar Haraldsson kom inn á fyrir Lille gegn PAOK á 88. mínútu og náði ekki að snúa leiknum við fyrir sína menn. PAOK hafði komist yfir 0-3 í fyrri hálfleik en Lille minnkaði muninn í eitt mark um miðjan seinni hálfleikinn. Grikkirnir bættur þá við einu marki áður en Lille skoraði þriðja mark sitt og lengra komust Frakkarnir ekki. Lille er í 11. sæti Evrópudeildarinnar með sex stig eftir þrjár umferðir. Nottingham Forest byrjar lífið með Sean Dyche eins vel og hægt er en þeir unnu Porto á heimavelli 2-0. Forest fengu tvær vítaspyrnur sem Morgan Gibbs-White og Igor Jesus skoruðu úr og þar við sat. Daníel Trista Guðjohnsen var í bann og Arnór Sigurðsson kom ekki við sögu vegna meiðsla þegar Malmö gerði jafntefli við Dinamo Zagreb og þá var Kolbeinn Finnsson ónotaður varamaður hjá Utrecth sem tapað 2-0 fyrir Freiburg á útivelli.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Sjá meira