„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 18:54 Matti Vill hefur lagt skóna á hilluna. Anton Brink Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. „Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Sjá meira
„Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Sjá meira