„Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 19:20 Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, lyftir skildinum fræga. Anton Brink Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. „Þetta er geggjað, þetta er akkúrat eins og við lögðum upp með eftir þennan fræga Bröndby leik. Það er alltaf fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim í endan. Ég er sérstaklega ánægður að við vorum búnir að tryggja okkur sigurinn eftir FH leikinn, og við mætum samt í alla leiki eftir það sem lið,“ sagði Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, ánægður eftir leikinn. Matthías Vilhjálmsson og Pablo Punyed spiluðu sinn síðasta leik fyrir Víking og fengu þeir báðir heiðursskiptingu í leiknum. „Við komum mjög „aggresívir“ inn í þennan leik og tilbúnir að slást og gera þetta að góðum loka leik fyrir Matta og Pablo. Þeir hafa verið algjörir sigurvegarar fyrir okkur. Menn voru ekkert að fara skila neinni lélegri frammistöðu fyrir þá.“ Verða eitthverjar breytingar á liðinu fyrir næsta ár? „Það kemur í ljós, hverjir verða seldir, hverjir verða ekki seldir og hverjir verða samningslausir. Það er ekkert sem við förum út í núna. Núna er bara lokahóf í kvöld og gaman. Við munum svo setjast niður og ræða það.“ Það var mikil hamingja á Víkingsvellinum eftir leik.Anton Brink Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira
„Þetta er geggjað, þetta er akkúrat eins og við lögðum upp með eftir þennan fræga Bröndby leik. Það er alltaf fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim í endan. Ég er sérstaklega ánægður að við vorum búnir að tryggja okkur sigurinn eftir FH leikinn, og við mætum samt í alla leiki eftir það sem lið,“ sagði Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, ánægður eftir leikinn. Matthías Vilhjálmsson og Pablo Punyed spiluðu sinn síðasta leik fyrir Víking og fengu þeir báðir heiðursskiptingu í leiknum. „Við komum mjög „aggresívir“ inn í þennan leik og tilbúnir að slást og gera þetta að góðum loka leik fyrir Matta og Pablo. Þeir hafa verið algjörir sigurvegarar fyrir okkur. Menn voru ekkert að fara skila neinni lélegri frammistöðu fyrir þá.“ Verða eitthverjar breytingar á liðinu fyrir næsta ár? „Það kemur í ljós, hverjir verða seldir, hverjir verða ekki seldir og hverjir verða samningslausir. Það er ekkert sem við förum út í núna. Núna er bara lokahóf í kvöld og gaman. Við munum svo setjast niður og ræða það.“ Það var mikil hamingja á Víkingsvellinum eftir leik.Anton Brink
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira