„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. október 2025 21:57 Brittany Dinkins endaði stigahæst í liði Njarðvíkur. Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. „Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
„Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum