Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 08:31 Sjáum við Söru Sigmundsdóttur aftur á heimsleikunum? Það myndi gleðja marga að sjá hana komast aftur þangað á næsta ári eftir langa fjarveru. @sarasigmunds Íslenska CrossFit-fólkið veit nú hvaða leið þarf að fara ef það ætlar að komast inn á heimsleikana á næsta ári. CrossFit-samtökin gáfu í gær út allar dagsetningar fyrir komandi keppnistímabil í CrossFit. Ísland átti engan fulltrúa á heimsleikunum á þessu ári og var það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. Vonandi tekst okkar fólki að sjá til þess að það gerist ekki aftur á næsta ári. Keppnisárið 2026 byrjar að sjálfsögðu með The Open sem fer af stað 27. febrúar og endar með heimsleikunum 24. til 27. júlí. Open-vikurnar eru þrjár: 26.1 er frá 27. febrúar til 1. mars, 26.2 er frá 6. til 8. mars og 26.3 er frá 13. til 15. mars. Fjórðungsúrslitin verða síðan frá 27. til 29. mars í gegnum netið og eftir það veit íþróttafólkið hvort það kemst inn á undanúrslitamót eða ekki. Undanúrslitamótin verða tólf út um allan heim í eigin persónu og svo einnig eitt í gegnum netið. Íslenska CrossFit-fólkið fer í gegnum undanúrslitamót Evrópu sem eru tvö og fara fram í París og í útborg Madrid. French Throwdown fer fram í París frá 15. til 17. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki, í kvennaflokki og hjá liðum. Hitt Evrópumótið er Mad Fitness Festival í Ciudad Real á Spáni frá 29. til 31. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki og í kvennaflokki en auk þess eitt sæti hjá liðum. Heimsleikarnir verða færðir fram og munu á næsta ári klárast fyrir verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram frá 24. til 26. júlí 2026. Þrjátíu karlar og þrjátíu konur tryggja sér sæti á heimsleikunum en þeir fara að þessu sinni fram í SAP Center í borginni San Jose í Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
CrossFit-samtökin gáfu í gær út allar dagsetningar fyrir komandi keppnistímabil í CrossFit. Ísland átti engan fulltrúa á heimsleikunum á þessu ári og var það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. Vonandi tekst okkar fólki að sjá til þess að það gerist ekki aftur á næsta ári. Keppnisárið 2026 byrjar að sjálfsögðu með The Open sem fer af stað 27. febrúar og endar með heimsleikunum 24. til 27. júlí. Open-vikurnar eru þrjár: 26.1 er frá 27. febrúar til 1. mars, 26.2 er frá 6. til 8. mars og 26.3 er frá 13. til 15. mars. Fjórðungsúrslitin verða síðan frá 27. til 29. mars í gegnum netið og eftir það veit íþróttafólkið hvort það kemst inn á undanúrslitamót eða ekki. Undanúrslitamótin verða tólf út um allan heim í eigin persónu og svo einnig eitt í gegnum netið. Íslenska CrossFit-fólkið fer í gegnum undanúrslitamót Evrópu sem eru tvö og fara fram í París og í útborg Madrid. French Throwdown fer fram í París frá 15. til 17. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki, í kvennaflokki og hjá liðum. Hitt Evrópumótið er Mad Fitness Festival í Ciudad Real á Spáni frá 29. til 31. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki og í kvennaflokki en auk þess eitt sæti hjá liðum. Heimsleikarnir verða færðir fram og munu á næsta ári klárast fyrir verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram frá 24. til 26. júlí 2026. Þrjátíu karlar og þrjátíu konur tryggja sér sæti á heimsleikunum en þeir fara að þessu sinni fram í SAP Center í borginni San Jose í Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira