„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2025 12:00 Haukur Helgi Pálsson sýndi allar sína bestu hliðar í síðasta leik. Vísir/Anton Brink Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Haukur meiddist í sumar og missti á grálegan hátt af Evrópumótinu með íslenska landsliðinu en hann er kominn aftur af stað og sýndi styrk sinn í síðustu umferð. Það fór heldur ekki fram hjá strákunum í Bónus Körfuboltakvöldi sem lofuðu hans leik. „Haukur Helgi Pálsson, velkominn til baka eftir þessi einkennilegu meiðsl þín. Þó að hann sé nú kannski kominn til baka fyrir nokkrum umferðum þá var hann algjörlega geðveikur í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Haukur var með 23 stig og 8 stoðsendingar og framlag upp á 34. Áttatíu prósent nóg „Þegar hann er áttatíu prósent þá er hann bara með bestu leikmönnum á landinu. Það er alveg unun að horfa á hann spila því hann er svo góður,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Klippa: „Hann gerir alla í kringum sig betri“ Haukur Helgi er kannski að eldast en hann er enn í hópi bestu leikmanna deildarinnar. „Hann kann leikinn best. Þú veist, sendingarnar og allt bara hjá honum. Eins og svona, ef einhverjir minni strákar ætla að dekka hann og hann bara fer með þá upp að körfunni,“ sagði Magnús. „Sævar, hversu mikilvægt verður það fyrir Álftnesinga ef þeir ætla sér alla leið, að hafa reynslubolta, mann sem þekkir deildina inn og út? Að hafa leiðtogann Hauk Helga Pálsson,“ spurði Stefán Árni Fær í öllum þáttum leiksins „Eins og Maggi kemur inn á, þá er Haukur Helgi sennilega, þegar hann er áttatíu prósent, einn af betri leikmönnum deildarinnar. Maðurinn er fær í öllum þáttum leiksins. Þrátt fyrir að vera búinn að missa hraða og kannski sprengikraft og svona stökkkraft, þá er hann enn þá nautsterkur. Hann les leikinn vel,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Hann er frábær varnarmaður, getur dekkað þrist, fjarka og fimmu. Og svo er það með sendingargetuna sem við sáum náttúrulega rosalega vel í þessum klippum. Það er eiginlega ekkert hægt að hrósa Hauki Helga eitthvað meira en við höfum gert síðastliðin ár,“ sagði Sævar. Gerir alla í kringum sig betri „Þetta er einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta,“ sagði Sævar og Magnús tók undir það. „Hann gerir alla í kringum sig betri. Alveg sama hver er inni á vellinum, sá leikmaður verður bara miklu betri með Hauk innanborðs,“ sagði Magnús. Það má horfa á alla umræðuna um Hauk Helga hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Álftanes Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Haukur meiddist í sumar og missti á grálegan hátt af Evrópumótinu með íslenska landsliðinu en hann er kominn aftur af stað og sýndi styrk sinn í síðustu umferð. Það fór heldur ekki fram hjá strákunum í Bónus Körfuboltakvöldi sem lofuðu hans leik. „Haukur Helgi Pálsson, velkominn til baka eftir þessi einkennilegu meiðsl þín. Þó að hann sé nú kannski kominn til baka fyrir nokkrum umferðum þá var hann algjörlega geðveikur í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Haukur var með 23 stig og 8 stoðsendingar og framlag upp á 34. Áttatíu prósent nóg „Þegar hann er áttatíu prósent þá er hann bara með bestu leikmönnum á landinu. Það er alveg unun að horfa á hann spila því hann er svo góður,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Klippa: „Hann gerir alla í kringum sig betri“ Haukur Helgi er kannski að eldast en hann er enn í hópi bestu leikmanna deildarinnar. „Hann kann leikinn best. Þú veist, sendingarnar og allt bara hjá honum. Eins og svona, ef einhverjir minni strákar ætla að dekka hann og hann bara fer með þá upp að körfunni,“ sagði Magnús. „Sævar, hversu mikilvægt verður það fyrir Álftnesinga ef þeir ætla sér alla leið, að hafa reynslubolta, mann sem þekkir deildina inn og út? Að hafa leiðtogann Hauk Helga Pálsson,“ spurði Stefán Árni Fær í öllum þáttum leiksins „Eins og Maggi kemur inn á, þá er Haukur Helgi sennilega, þegar hann er áttatíu prósent, einn af betri leikmönnum deildarinnar. Maðurinn er fær í öllum þáttum leiksins. Þrátt fyrir að vera búinn að missa hraða og kannski sprengikraft og svona stökkkraft, þá er hann enn þá nautsterkur. Hann les leikinn vel,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Hann er frábær varnarmaður, getur dekkað þrist, fjarka og fimmu. Og svo er það með sendingargetuna sem við sáum náttúrulega rosalega vel í þessum klippum. Það er eiginlega ekkert hægt að hrósa Hauki Helga eitthvað meira en við höfum gert síðastliðin ár,“ sagði Sævar. Gerir alla í kringum sig betri „Þetta er einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta,“ sagði Sævar og Magnús tók undir það. „Hann gerir alla í kringum sig betri. Alveg sama hver er inni á vellinum, sá leikmaður verður bara miklu betri með Hauk innanborðs,“ sagði Magnús. Það má horfa á alla umræðuna um Hauk Helga hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Álftanes Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira