Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2025 10:39 Vettvangurinn er þetta einbýlishús við Súlunes á Arnarnesinu í Garðabæ. Vísir/Bjarni Einarsson Fresta þurfti aðalmeðferð í Súlunesmálinu svonefnda um rúmar tvær vikur vegna anna hjá réttarmeinafræðingi og skipuðum sérfræðidómara við málið. Sá er búsettur erlendis og átti ekki heimangengt á upphaflega skipulögðum tíma. Margrét Halla Hansdóttir Löf er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Margrét Halla neitar sök. Til stóð að aðalmeðferð hæfist í dag og tæki í það minnsta tvo daga. Karl Ingi Vilbergsson varahéraðssaksóknari sem sækir málið sagði í samtali við Vísi í september að dómur í málinu yrði fjölskipaður þar sem tveir embættisdómarar og einn sérfræðingur úr læknisfræði dæmdu í málinu. Leit að slíkum sérfræðingi stæði yfir. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Þóra Steinunn Steffensen réttarmeinafræðingur gegna hlutverki sérfræðimenntaða dómarans. Hún er búsett erlendis og gat ekki mætt á tíma sem hafði verið ákvarðaður. Fyrir vikið var aðalmeðferðinni frestað og er reiknað með að hún hefjist 19. nóvember. Reiknað er með því að þinghald í málinu verði lokað. Verjandi Margrétar Höllu og sömuleiðis réttargæslumaður móður hennar munu hafa farið fram á það og saksóknari ekki hreyft við mótmælum. Málið þykir afar viðkvæmt en Margrét Halla er eina barn móður sinnar. Eins og áður hefur verið greint frá er Margrét grunuð um að hafa í aðdraganda andláts föður hennar beitt foreldra sína ofbeldi í um tíu klukkustundir. Þá er hún sökuð um að hafa beitt þau margvíslegu ofbeldi mánuðina á undan. Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Lögreglumál Garðabær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Margrét Halla Hansdóttir Löf er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Margrét Halla neitar sök. Til stóð að aðalmeðferð hæfist í dag og tæki í það minnsta tvo daga. Karl Ingi Vilbergsson varahéraðssaksóknari sem sækir málið sagði í samtali við Vísi í september að dómur í málinu yrði fjölskipaður þar sem tveir embættisdómarar og einn sérfræðingur úr læknisfræði dæmdu í málinu. Leit að slíkum sérfræðingi stæði yfir. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Þóra Steinunn Steffensen réttarmeinafræðingur gegna hlutverki sérfræðimenntaða dómarans. Hún er búsett erlendis og gat ekki mætt á tíma sem hafði verið ákvarðaður. Fyrir vikið var aðalmeðferðinni frestað og er reiknað með að hún hefjist 19. nóvember. Reiknað er með því að þinghald í málinu verði lokað. Verjandi Margrétar Höllu og sömuleiðis réttargæslumaður móður hennar munu hafa farið fram á það og saksóknari ekki hreyft við mótmælum. Málið þykir afar viðkvæmt en Margrét Halla er eina barn móður sinnar. Eins og áður hefur verið greint frá er Margrét grunuð um að hafa í aðdraganda andláts föður hennar beitt foreldra sína ofbeldi í um tíu klukkustundir. Þá er hún sökuð um að hafa beitt þau margvíslegu ofbeldi mánuðina á undan.
Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Lögreglumál Garðabær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira