Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. nóvember 2025 19:30 Benjamin Sesko verður ekki með Slóveníu í leikjunum gegn Svíþjóð og Kósovó. EPA/ADAM VAUGHAN Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina. Sesko kom inn á völlinn sem varamaður á 58. mínútu en þurfti að víkja af velli á 88. mínútu vegna meiðsla. Þau meiðsli munu halda honum frá keppni fram yfir landsleikjahlé, að minnsta kosti, en eru ekki talin mjög alvarleg. Slóvenski framherjinn mun því ekki geta hjálpað samlöndum sínum í leikjunum gegn Kósovó og Svíþjóð, sem Slóvenía verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast á HM 2026. Hann hefði líka ekki komið þeim mikið til hjálpar ef hann hefði staðið sig eins og í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham um helgina. Þar sýndi Sesko afleita frammistöðu, sem sérfræðingar Sunnudagsmessunnar voru lítt hrifnir af. „Mér hefur ekki fundist mikið til hans koma. Hann hefur verið í brasi, er bara í vandræðum og tekur vitlausar ákvarðanir. Framherji hjá United, í þessu færi, á að skora mark“ sagði Bjarni Guðjónsson. „Það öskrar á mann að hann sé með lítið sjálfstraust“ sagði Albert Ingason og nefndi nokkur dæmi, máli sínu til stuðnings. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skortur á sjálfstrausti hjá Sesko Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Sesko kom inn á völlinn sem varamaður á 58. mínútu en þurfti að víkja af velli á 88. mínútu vegna meiðsla. Þau meiðsli munu halda honum frá keppni fram yfir landsleikjahlé, að minnsta kosti, en eru ekki talin mjög alvarleg. Slóvenski framherjinn mun því ekki geta hjálpað samlöndum sínum í leikjunum gegn Kósovó og Svíþjóð, sem Slóvenía verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast á HM 2026. Hann hefði líka ekki komið þeim mikið til hjálpar ef hann hefði staðið sig eins og í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham um helgina. Þar sýndi Sesko afleita frammistöðu, sem sérfræðingar Sunnudagsmessunnar voru lítt hrifnir af. „Mér hefur ekki fundist mikið til hans koma. Hann hefur verið í brasi, er bara í vandræðum og tekur vitlausar ákvarðanir. Framherji hjá United, í þessu færi, á að skora mark“ sagði Bjarni Guðjónsson. „Það öskrar á mann að hann sé með lítið sjálfstraust“ sagði Albert Ingason og nefndi nokkur dæmi, máli sínu til stuðnings. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skortur á sjálfstrausti hjá Sesko
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira