Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 15:33 Andrew Wiggins var kátur eftir að hafa tryggt Miami Heat sigurinn í nótt. Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025 NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025
NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum