Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 09:03 Cristiano Ronaldo fagnar einu af 143 mörkum sínum fyrir portúgalska landsliðið. Getty/Eric Verhoeven Cristiano Ronaldo viðurkenndi í viðtali í gær að hann búist við því að sjötta heimsmeistaramótið hans á næsta ári, þegar hann verður 41 árs, verði hans síðasta. „Klárlega, já, því ég verð 41 árs,“ sagði Ronaldo við Becky Anderson, fréttaþul CNN, í beinni útsendingu frá æfingabúðum portúgalska landsliðsins. Ronaldo útskýrði að þegar hann segist ætla að hætta í fótbolta „bráðlega“ þá þýði það „líklega eitt, tvö ár.“ Portúgal ætti að tryggja sér sæti á næstu dögum á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Liðið þarf aðeins tvö stig úr síðustu leikjum sínum í undankeppninni, á útivelli gegn Írlandi á fimmtudag og á heimavelli gegn Armeníu, sem er í neðsta sæti, á sunnudag. Fimm mörk Ronaldos í fjórum leikjum í undankeppninni hafa aukið heimsmet hans í karlaflokki í 143 mörk fyrir landslið. Finnst ég enn vera snöggur og skarpur „Mér líður mjög vel um þessar mundir. Ég skora mörk, mér finnst ég enn vera snöggur og skarpur, ég nýt þess að spila með landsliðinu,“ sagði hann. Varðandi lok ferilsins sagði Ronaldo: „Verum hreinskilin, þegar ég segi bráðlega þá meina ég líklega eitt, tvö ár,“ sagði Ronaldo. „Ég nýt augnabliksins. En þegar ég segi bráðlega, þá er það mjög bráðlega, því ég gef allt mitt í fótboltann. Ég hef verið í þessum leik síðustu 25 ár, ég hef gert allt. Ég á mörg met. Ég er virkilega stoltur. Þannig að við skulum njóta augnabliksins, lifa í núinu,“ sagði Ronaldo. Heimsmeistaratitillinn er enn stærsti bikarinn sem Ronaldo hefur ekki enn unnið á glæstum ferli, en hann varð Evrópumeistari með Portúgal árið 2016. Ronaldo skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Al Nassr í júní. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Klárlega, já, því ég verð 41 árs,“ sagði Ronaldo við Becky Anderson, fréttaþul CNN, í beinni útsendingu frá æfingabúðum portúgalska landsliðsins. Ronaldo útskýrði að þegar hann segist ætla að hætta í fótbolta „bráðlega“ þá þýði það „líklega eitt, tvö ár.“ Portúgal ætti að tryggja sér sæti á næstu dögum á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Liðið þarf aðeins tvö stig úr síðustu leikjum sínum í undankeppninni, á útivelli gegn Írlandi á fimmtudag og á heimavelli gegn Armeníu, sem er í neðsta sæti, á sunnudag. Fimm mörk Ronaldos í fjórum leikjum í undankeppninni hafa aukið heimsmet hans í karlaflokki í 143 mörk fyrir landslið. Finnst ég enn vera snöggur og skarpur „Mér líður mjög vel um þessar mundir. Ég skora mörk, mér finnst ég enn vera snöggur og skarpur, ég nýt þess að spila með landsliðinu,“ sagði hann. Varðandi lok ferilsins sagði Ronaldo: „Verum hreinskilin, þegar ég segi bráðlega þá meina ég líklega eitt, tvö ár,“ sagði Ronaldo. „Ég nýt augnabliksins. En þegar ég segi bráðlega, þá er það mjög bráðlega, því ég gef allt mitt í fótboltann. Ég hef verið í þessum leik síðustu 25 ár, ég hef gert allt. Ég á mörg met. Ég er virkilega stoltur. Þannig að við skulum njóta augnabliksins, lifa í núinu,“ sagði Ronaldo. Heimsmeistaratitillinn er enn stærsti bikarinn sem Ronaldo hefur ekki enn unnið á glæstum ferli, en hann varð Evrópumeistari með Portúgal árið 2016. Ronaldo skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Al Nassr í júní. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira