Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Aron Guðmundsson skrifar 13. nóvember 2025 07:01 Cristiano Ronaldo mætir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í írska landsliðinu með því portúgalska í Dublin á morgun Vísir/Samsett Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, vonast til þess að sínir menn nái að hafa hemil á hinum fertuga Cristiano Ronaldo í leiknum gegn Portúgal í kvöld. Írland og Portúgal mætast á Aviva leikvanginum í Dublin í kvöld í undankeppni HM. Portúgal situr á toppi riðilsins á meðan að Írland er í þriðja sæti og þarf á úrslitum að halda gegn Portúgal til þess að halda möguleikum sínum í riðlinum á lífi. Á blaðamannafundi í gær var Heimir spurður að því hvort að Cristiano Ronaldo, fertuga stórstjarnan í liði Portúgal væri enn ógn. „Tölfræðin talar sínu máli,“ svaraði Heimir. „Hann er enn að skora mörk, slá met og þrá hans í að skora mörk er ein af ástæðunum fyrir því hversu einstakt sóknarlið Portúgal er.“ Portúgal reyni alltaf að finna Ronaldo, ef ekki í fætur, þá í loftinu. „Þegar að flest lið komast í forystu í leikjum reyna þau að drepa hann niður. Landslið Portúgal vill hins vegar skora fleiri mörk.“ Það mun skýrast fyrir leik Írlands og Portúgal í kvöld hversu þýðingarmikið það yrði fyrir Írland að sækja jafntefli eða sigur gegn Portúgal því fyrir þann leik í dag mætast Ungverjaland og Armenía í sama riðli. Ungverjaland er með einu stigi meira en Írland í öðru sæti riðilsins sem veitir þátttökurétt í umspili fyrir HM í mars. Írland og Ungverjaland mætast í lokaumferð riðilsins. Aðspurður hvort þetta væri mikilvægasti leikurinn í hans stjórnartíð svaraði Heimir svona: „Já. Þetta er hið minnsta sá leikur sem mest veltur á. En eins og ég hef sagt áður. Við vitum ekki hversu mikið er undir í þessum leik fyrr en eftir leik Armena gegn Ungverjum.“ „Við þurfum hið minnsta stig út úr þessum leik. HM er í húfi.“ HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Írland og Portúgal mætast á Aviva leikvanginum í Dublin í kvöld í undankeppni HM. Portúgal situr á toppi riðilsins á meðan að Írland er í þriðja sæti og þarf á úrslitum að halda gegn Portúgal til þess að halda möguleikum sínum í riðlinum á lífi. Á blaðamannafundi í gær var Heimir spurður að því hvort að Cristiano Ronaldo, fertuga stórstjarnan í liði Portúgal væri enn ógn. „Tölfræðin talar sínu máli,“ svaraði Heimir. „Hann er enn að skora mörk, slá met og þrá hans í að skora mörk er ein af ástæðunum fyrir því hversu einstakt sóknarlið Portúgal er.“ Portúgal reyni alltaf að finna Ronaldo, ef ekki í fætur, þá í loftinu. „Þegar að flest lið komast í forystu í leikjum reyna þau að drepa hann niður. Landslið Portúgal vill hins vegar skora fleiri mörk.“ Það mun skýrast fyrir leik Írlands og Portúgal í kvöld hversu þýðingarmikið það yrði fyrir Írland að sækja jafntefli eða sigur gegn Portúgal því fyrir þann leik í dag mætast Ungverjaland og Armenía í sama riðli. Ungverjaland er með einu stigi meira en Írland í öðru sæti riðilsins sem veitir þátttökurétt í umspili fyrir HM í mars. Írland og Ungverjaland mætast í lokaumferð riðilsins. Aðspurður hvort þetta væri mikilvægasti leikurinn í hans stjórnartíð svaraði Heimir svona: „Já. Þetta er hið minnsta sá leikur sem mest veltur á. En eins og ég hef sagt áður. Við vitum ekki hversu mikið er undir í þessum leik fyrr en eftir leik Armena gegn Ungverjum.“ „Við þurfum hið minnsta stig út úr þessum leik. HM er í húfi.“
HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira