Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2025 22:53 Eggert Aron Guðmundsson er leikmaður Brann í Noregi og fagnar hér eftir leik gegn Bologna í Evrópudeildinni. Getty/Alessandro Sabattini Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu. Leikur Úkraínu og Íslands, heimaleikur Úkraínumanna, fer fram í Varsjá í Póllandi vegna stríðsástandsins. Hinn 21 árs gamli Eggert Aron verður þar til taks en hann kemur inn í A-landsliðshópinn eftir að ljóst varð að Mikael Anderson gæti ekki spilað í þessum leikjaglugga vegna meiðsla. Eggert Aron, sem er lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá Brann í Noregi, á að baki tvo A-landsleiki en þeir komu báðir í janúarverkefni árið 2024 og er tilefnið því umtalsvert stærra á sunnudaginn. Hann á að baki 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Eftir úrslit kvöldsins, þar sem Ísland vann Aserbaísjan 2-0 og Frakkland vann Úkraínu 4-0, er ljóst að Íslandi dugar jafntefli gegn Úkraínu á sunnudaginn til að ná 2. sæti síns riðils og komast í HM-umspilið. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 21:07 Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Ísland vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, þegar liðin mættust ytra í kvöld í undankeppni EM U21-landsliða karla í fótbolta. 13. nóvember 2025 17:47 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Leikur Úkraínu og Íslands, heimaleikur Úkraínumanna, fer fram í Varsjá í Póllandi vegna stríðsástandsins. Hinn 21 árs gamli Eggert Aron verður þar til taks en hann kemur inn í A-landsliðshópinn eftir að ljóst varð að Mikael Anderson gæti ekki spilað í þessum leikjaglugga vegna meiðsla. Eggert Aron, sem er lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá Brann í Noregi, á að baki tvo A-landsleiki en þeir komu báðir í janúarverkefni árið 2024 og er tilefnið því umtalsvert stærra á sunnudaginn. Hann á að baki 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Eftir úrslit kvöldsins, þar sem Ísland vann Aserbaísjan 2-0 og Frakkland vann Úkraínu 4-0, er ljóst að Íslandi dugar jafntefli gegn Úkraínu á sunnudaginn til að ná 2. sæti síns riðils og komast í HM-umspilið.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 21:07 Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Ísland vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, þegar liðin mættust ytra í kvöld í undankeppni EM U21-landsliða karla í fótbolta. 13. nóvember 2025 17:47 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 21:07
Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Ísland vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, þegar liðin mættust ytra í kvöld í undankeppni EM U21-landsliða karla í fótbolta. 13. nóvember 2025 17:47
Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00