Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. nóvember 2025 12:48 Kári Marís Guðmundsson er fráfarandi forstjóri PCC á Bakka. SÝN Kári Marís Guðmundsson mun láta af störfum sem forstjóri kísilverksmiðjunnar PCC á Bakka næstu mánaðarmót. Kristín Anna Hreinsdóttir mun taka við stöðunni á meðan rekstrarstöðvun félagsins stendur. Kristín Anna er fjármálastjóri fyrirtækisins og mun hún sinna því starfi samhliða forstjórastarfinu næstu mánuði. Hún hóf störf fyrst hjá félaginu sem fjármálastjóri árið 2017. „Vegna erfiðleika á kísilmörkuðum ákvað stjórn félagsins að stöðva resktur verksmiðjunnar tímabundið og hefur svo verið frá 20. júlí síðastliðnum. Undanfarna mánuði hefur mikil og krefjandi vinna verið unnin við að draga úr umsvifum, meta stöðu félagsins og meta mögulegar aðgerðir,“ segir í tilkynningu frá PCC. Kári Marís mun halda áfram að starfa fyrir fyrirtækið sem sérstakur ráðgjafi. Hann kemur til með að vinna með stjórnendum til að koma rekstri félagsins í gang á ný, meðal annars með því að sinna verkefnum tengdum tollamáum. Flestöllu starfsfólki fyrirtækisins hefur verið sagt upp í kjölfar rekstrarstöðvunar fyrirtækisins. Málið varðar tolla Evrópusambandsins á kísilmálm sem fyrirtækið framkvæmir en fyrr í vikunni var greint frá að framkvæmdastjórn ESB vill ekki gefa Íslandi undanþágu frá tollunum. Stóriðja Norðurþing Vistaskipti Tengdar fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. 12. nóvember 2025 14:37 Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Sjá meira
Kristín Anna er fjármálastjóri fyrirtækisins og mun hún sinna því starfi samhliða forstjórastarfinu næstu mánuði. Hún hóf störf fyrst hjá félaginu sem fjármálastjóri árið 2017. „Vegna erfiðleika á kísilmörkuðum ákvað stjórn félagsins að stöðva resktur verksmiðjunnar tímabundið og hefur svo verið frá 20. júlí síðastliðnum. Undanfarna mánuði hefur mikil og krefjandi vinna verið unnin við að draga úr umsvifum, meta stöðu félagsins og meta mögulegar aðgerðir,“ segir í tilkynningu frá PCC. Kári Marís mun halda áfram að starfa fyrir fyrirtækið sem sérstakur ráðgjafi. Hann kemur til með að vinna með stjórnendum til að koma rekstri félagsins í gang á ný, meðal annars með því að sinna verkefnum tengdum tollamáum. Flestöllu starfsfólki fyrirtækisins hefur verið sagt upp í kjölfar rekstrarstöðvunar fyrirtækisins. Málið varðar tolla Evrópusambandsins á kísilmálm sem fyrirtækið framkvæmir en fyrr í vikunni var greint frá að framkvæmdastjórn ESB vill ekki gefa Íslandi undanþágu frá tollunum.
Stóriðja Norðurþing Vistaskipti Tengdar fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. 12. nóvember 2025 14:37 Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Sjá meira
Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. 12. nóvember 2025 14:37