Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Árni Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2025 22:14 Finnur Freyr gat verið ánægður með sína menn en ekki dómarar Vísir / Diego Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð. Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð.
Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47