Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 19. nóvember 2025 10:32 Sigurður Hannesson er framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Egill Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fagnar mjög að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi lækkað stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. Þrálát verðbólga hafi komið í veg fyrir meiri lækkun. Ákvörðunin var nokkuð óvænt og þvert á spár greiningardeilda bankanna sem reiknuðu með óbreyttum vöxtum. „Við hjá Samtökum iðnaðarins fögnum mjög ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti,“ segir Sigurður. „Og við höfum raunar bent á það undanfarna daga og vikur að það sé fullt tilefni til lækkunar vaxta til þess að draga aðeins úr peningalegu aðhaldi vegna þess að hagkerfið er að kólna mjög hratt.“ Þar hafi orðið viðsnúningur síðan peningastefnunefnd kom síðast saman í byrjun október. „Horfur eru verri. Það er röð áfalla í útflutningsgreinum til að mynda. Og allt þetta gerir það að verkum að verðbólga mun þá að öllum líkindum hjaðna eða lækka hraðar heldur en áður var spáð.“ Hann telur að Seðlabankinn hefði mátt ganga lengra miðað við aðstæður. „En maður skilur vel að nefndin skuli vilja stíga varlega til jarðar. Verðbólgan er enn þá þrálát þannig að á þeim mælikvarða þarf aðhald, en hins vegar hafa horfurnar einfaldlega gjörbreyst frá síðustu ákvörðun.“ Nefndin tekur næstu ákvörðun um stýrivexti þann 4. febrúar. Seðlabankinn Efnahagsmál Íslenska krónan Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Sjá meira
Ákvörðunin var nokkuð óvænt og þvert á spár greiningardeilda bankanna sem reiknuðu með óbreyttum vöxtum. „Við hjá Samtökum iðnaðarins fögnum mjög ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti,“ segir Sigurður. „Og við höfum raunar bent á það undanfarna daga og vikur að það sé fullt tilefni til lækkunar vaxta til þess að draga aðeins úr peningalegu aðhaldi vegna þess að hagkerfið er að kólna mjög hratt.“ Þar hafi orðið viðsnúningur síðan peningastefnunefnd kom síðast saman í byrjun október. „Horfur eru verri. Það er röð áfalla í útflutningsgreinum til að mynda. Og allt þetta gerir það að verkum að verðbólga mun þá að öllum líkindum hjaðna eða lækka hraðar heldur en áður var spáð.“ Hann telur að Seðlabankinn hefði mátt ganga lengra miðað við aðstæður. „En maður skilur vel að nefndin skuli vilja stíga varlega til jarðar. Verðbólgan er enn þá þrálát þannig að á þeim mælikvarða þarf aðhald, en hins vegar hafa horfurnar einfaldlega gjörbreyst frá síðustu ákvörðun.“ Nefndin tekur næstu ákvörðun um stýrivexti þann 4. febrúar.
Seðlabankinn Efnahagsmál Íslenska krónan Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Sjá meira