Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar 24. nóvember 2025 16:00 Að lesa fréttir í fjölmiðlum þessa dagana, þar sem landsmenn eru farnir að hamstra vörur áður en skattar og gjöld vinstristjórnarinnar hækka, eru óneitanlega farnar að minna á textann í laginu Sirkus Geira Smart, „og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni“. Skipafélögin hafa ekki undan að koma nýjum bílum til landsins áður en vörugjöldin hækka verð á bílum uppúr öllu valdi. Fjölskyldubíllinn mun hækka um eina til tvær milljónir eftir áramót, ef ríkisstjórnin situr föst við sinn keip. Einhvern veginn er þetta samt ekki hækkun á „venjulegt fólk“ eins og formenn Viðreisnar og Samfylkingar hafa svo oft sagt. Þeim virðist fækka með hverjum deginum sem flokkast sem venjulegt fólk hjá verkstjórninni. Það sem allir sjá, nema fjármálaráðherra og verkstjórnin öll, að það munu aldrei innheimtast 7,5 milljarðar í hækkun á vörugjöldum á ökutæki á næsta ári. Bílaleigurnar eru að kaupa bíla núna, bændur eru að kaupa fjór – og sexhjól núna, almenningur er að endurnýja bílana núna. Allir að tryggja sig á gamla verðinu. Eina sem hefst uppúr þessari dellu vegferð er að vísitala neysluverðs mun líklega hækka og þ.a.l. verðtryggðar skuldir heimilanna, og forsendur kjarasamninga brostnar í framhaldinu. Eftir situr ríkissjóður tómhentur, en landsmenn með tvöfaldan skell. Að fjármálaráðherra ætli að halda áfram að berja höfðinu við steininn fer líklega að verða einhverjum söngvaskáldum yrkisefni og þá er aldrei að vita að við fáum að heyra Sirkus Daða Smart á næstu misserum. Höfundur er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður norðausturkjördæmis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jens Garðar Helgason Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Að lesa fréttir í fjölmiðlum þessa dagana, þar sem landsmenn eru farnir að hamstra vörur áður en skattar og gjöld vinstristjórnarinnar hækka, eru óneitanlega farnar að minna á textann í laginu Sirkus Geira Smart, „og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni“. Skipafélögin hafa ekki undan að koma nýjum bílum til landsins áður en vörugjöldin hækka verð á bílum uppúr öllu valdi. Fjölskyldubíllinn mun hækka um eina til tvær milljónir eftir áramót, ef ríkisstjórnin situr föst við sinn keip. Einhvern veginn er þetta samt ekki hækkun á „venjulegt fólk“ eins og formenn Viðreisnar og Samfylkingar hafa svo oft sagt. Þeim virðist fækka með hverjum deginum sem flokkast sem venjulegt fólk hjá verkstjórninni. Það sem allir sjá, nema fjármálaráðherra og verkstjórnin öll, að það munu aldrei innheimtast 7,5 milljarðar í hækkun á vörugjöldum á ökutæki á næsta ári. Bílaleigurnar eru að kaupa bíla núna, bændur eru að kaupa fjór – og sexhjól núna, almenningur er að endurnýja bílana núna. Allir að tryggja sig á gamla verðinu. Eina sem hefst uppúr þessari dellu vegferð er að vísitala neysluverðs mun líklega hækka og þ.a.l. verðtryggðar skuldir heimilanna, og forsendur kjarasamninga brostnar í framhaldinu. Eftir situr ríkissjóður tómhentur, en landsmenn með tvöfaldan skell. Að fjármálaráðherra ætli að halda áfram að berja höfðinu við steininn fer líklega að verða einhverjum söngvaskáldum yrkisefni og þá er aldrei að vita að við fáum að heyra Sirkus Daða Smart á næstu misserum. Höfundur er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður norðausturkjördæmis.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun