Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar 4. desember 2025 11:01 Í grein á Vísi þann 3.12 2025 heldur Agnar Þór Guðmundsson hrl. því fram að starfsmönnum í hlutastörfum hjá Reykjavíkurborg sé með samþykki stéttarfélaga mismunað á grundvelli starfshlutfalls verði þeir fyrir slysum sem bótaskyld kunna að vera skv. reglum Reykjavíkurborgar nr. 1/1990 og 2/1990. Reglurnar sem klárlega fela í sér mismunun, eru settar einhliða af Reykjavíkurborg en vísað er til þeirra í kjarasamningum. Önnur sveitarfélög eru ekki í sömu stöðu gagnvart aðildarfélögum ASÍ enda kaupa þau atvinnuslysatryggingar vegna starfsmanna sinna hjá tryggingafélögunum með samningsskilmálum sem ASÍ og tryggingafélögin hafa orðið ásátt um. Fullyrðing lögmannsins um að beiting þessara reglna sé með samþykki stéttarfélaganna er bæði röng og meiðandi. Lögmanninum til frekari fróðleiks þá skal upplýst að reglur ríkisins nr. 30/1990 og 31/1990 fela í sér sömu mismunun. ASÍ hefur átt í samskiptum við Reykjavíkurborg og ríkið vegna þessa og gert kröfu um að reglunum verði breytt í ljósi ólögmætis þeirra. Vilyrði voru gefin en efndir voru engar auk þess sem við vorum upplýst um að í reynd væri þeim ekki beitt sem við reyndar drögum í efna án þess að hafa tiltækar sannanir fyrir því. Á þessu stigi hafði ASÍ efnt til samstarfs með BSRB og BHM sem búa við sömu reglur í sínum kjarasamningum. Þann 17.ferbrúr s.l. kærðu samstökin sameiginlega íslenska ríkið til ESA vegna brota á tilskipun 97/81/EC um hlutastörf sem innleidd var hér á landi með lögum nr. 10/2004. Þar er málið nú statt. Kærendur hafa lagt ESA til frekari upplýsingar og ESA krafið ríkið skýringa. Þessara upplýsinga hefði lögmaðurinn getað aflað sér með faglegri gagnaöflun eins og lögmanna á að vera siður í störfum sínum. Höfundur er lögfræðingur ASÍ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Í grein á Vísi þann 3.12 2025 heldur Agnar Þór Guðmundsson hrl. því fram að starfsmönnum í hlutastörfum hjá Reykjavíkurborg sé með samþykki stéttarfélaga mismunað á grundvelli starfshlutfalls verði þeir fyrir slysum sem bótaskyld kunna að vera skv. reglum Reykjavíkurborgar nr. 1/1990 og 2/1990. Reglurnar sem klárlega fela í sér mismunun, eru settar einhliða af Reykjavíkurborg en vísað er til þeirra í kjarasamningum. Önnur sveitarfélög eru ekki í sömu stöðu gagnvart aðildarfélögum ASÍ enda kaupa þau atvinnuslysatryggingar vegna starfsmanna sinna hjá tryggingafélögunum með samningsskilmálum sem ASÍ og tryggingafélögin hafa orðið ásátt um. Fullyrðing lögmannsins um að beiting þessara reglna sé með samþykki stéttarfélaganna er bæði röng og meiðandi. Lögmanninum til frekari fróðleiks þá skal upplýst að reglur ríkisins nr. 30/1990 og 31/1990 fela í sér sömu mismunun. ASÍ hefur átt í samskiptum við Reykjavíkurborg og ríkið vegna þessa og gert kröfu um að reglunum verði breytt í ljósi ólögmætis þeirra. Vilyrði voru gefin en efndir voru engar auk þess sem við vorum upplýst um að í reynd væri þeim ekki beitt sem við reyndar drögum í efna án þess að hafa tiltækar sannanir fyrir því. Á þessu stigi hafði ASÍ efnt til samstarfs með BSRB og BHM sem búa við sömu reglur í sínum kjarasamningum. Þann 17.ferbrúr s.l. kærðu samstökin sameiginlega íslenska ríkið til ESA vegna brota á tilskipun 97/81/EC um hlutastörf sem innleidd var hér á landi með lögum nr. 10/2004. Þar er málið nú statt. Kærendur hafa lagt ESA til frekari upplýsingar og ESA krafið ríkið skýringa. Þessara upplýsinga hefði lögmaðurinn getað aflað sér með faglegri gagnaöflun eins og lögmanna á að vera siður í störfum sínum. Höfundur er lögfræðingur ASÍ.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun