Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2025 13:03 Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Ýmir Chatenay Sölvason og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir settu saman Íslandsmet í dag. SSÍ/Simone Castrovillari Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sveitin var skipuð þeim Símoni Elíasi Statkevicius, Ými Chatenay Sölvasyni, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur og Völu Dís Cicero. Þau syntu á 1:33,36 mínútu og bættu metið frá því á HM í fyrra um nærri því sekúndu. Símon Elías synti fyrsta sprettinn og fór hraðar en Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi en það telur þó ekki þar sem að um keppni blandaðra sveita var að ræða. Hann fær hins vegar annað tækifæri á laugardaginn í sjálfu 50 metra skriðsundinu. Spennandi kvöld fram undan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir varð í 23. sæti í 100 metra flugsundi á 1:00,99 mínútu. Birnir Freyr Hálfdánarson keppti í sömu grein og synti á 52,99 sekúndum, og varð í 43. sæti. Birgitta Ingólfsdóttir tók við þegar hún synti 200 metra bringusund og stórbætti sitt persónulega met síðan á Bikarkeppni SSÍ 2024, en hún synti á 2:31,31 sem er bæting um rúmar sex sekúndur. Guðmundur Leo Rafnsson synti síðustu einstaklingsgrein Íslendinga í þessum morgunhluta, 100 metra baksund, þar sem hann kláraði sundið á 53,38 og endaði í 33. sæti. Í kvöld keppir Snæfríður Sól Jórunnardóttir í úrslitum í 200m skriðsundi, en það sund hefst kl. 19:20 á íslenskum tíma. Nú þegar hefur hún bætt sitt eigið met í greininni í undanúrslitum og verður afar spennandi að sjá hvernig henni gengur í úrslitum greinarinnar. Sund Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Sveitin var skipuð þeim Símoni Elíasi Statkevicius, Ými Chatenay Sölvasyni, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur og Völu Dís Cicero. Þau syntu á 1:33,36 mínútu og bættu metið frá því á HM í fyrra um nærri því sekúndu. Símon Elías synti fyrsta sprettinn og fór hraðar en Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi en það telur þó ekki þar sem að um keppni blandaðra sveita var að ræða. Hann fær hins vegar annað tækifæri á laugardaginn í sjálfu 50 metra skriðsundinu. Spennandi kvöld fram undan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir varð í 23. sæti í 100 metra flugsundi á 1:00,99 mínútu. Birnir Freyr Hálfdánarson keppti í sömu grein og synti á 52,99 sekúndum, og varð í 43. sæti. Birgitta Ingólfsdóttir tók við þegar hún synti 200 metra bringusund og stórbætti sitt persónulega met síðan á Bikarkeppni SSÍ 2024, en hún synti á 2:31,31 sem er bæting um rúmar sex sekúndur. Guðmundur Leo Rafnsson synti síðustu einstaklingsgrein Íslendinga í þessum morgunhluta, 100 metra baksund, þar sem hann kláraði sundið á 53,38 og endaði í 33. sæti. Í kvöld keppir Snæfríður Sól Jórunnardóttir í úrslitum í 200m skriðsundi, en það sund hefst kl. 19:20 á íslenskum tíma. Nú þegar hefur hún bætt sitt eigið met í greininni í undanúrslitum og verður afar spennandi að sjá hvernig henni gengur í úrslitum greinarinnar.
Sund Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira