Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 09:11 Merz og von der Leyen munu funda með forsætisráðherra Belgíu í dag og snæða með honum í kvöld. Getty/Thierry Monasse Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er sögð hafa lagt fram tvær tillögur um hvernig Evrópuríkin gætu aðstoðað Úkraínumenn við að fjármagna baráttu sína gegn Rússum næstu tvö árin. Annar möguleikinn er að Evrópusambandið taki sameiginlegt lán á alþjóðlegum mörkuðum og hinn að Úkraína fái lán gegn tryggingum í frystum eignum Rússa. Stjórnvöld í Kænugarði myndu síðan endurgreiða lánið með skaðabótum frá Rússum eftir að átökum lýkur. Báðar tillögurnar eru vandkvæðum bundnar en mörg aðildarríki eru á móti því að taka þátt í sameiginlegum lántökum. Þá krefst slík aðgerð einróma samþykkis, sem gæti orðið erfitt í ljósi andstöðu Ungverjalands við fjárhagsaðstoð til handa Úkraínu. Hin leiðin hefur mætt hörðum mótmælum í Belgíu, þar sem flestar hinar frystu eigna eru geymdar. Belgar óttast bæði hefndaraðgerðir og að verða rukkaðir um endurgreiðslu eignanna af hálfu Rússa. Von der Leyen og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, munu funda með Bart De Wever, forsætisráðherra Belgíu, í dag og snæða með honum í kvöld. Belgar virðast þó nokkuð einarðir í afstöðu sinni en utanríkisráðherrann Maxime Prévot sagði í gær að það væri upplifun Belga að ekki væri hlustað á þá. Hvatt hann til þess að hin leiðin yrði farin; að taka sameiginlegt lán. Merz varaði við því í aðsendri grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung að ákvarðanir Evrópuleiðtoga á næstu dögum myndu ákvarða sjálfstæði Evrópu til framtíðar. Þeir þyrftu að senda Rússum, sem hygðu á landvinninga í Evrópu, skýr skilaboð. Belgía Úkraína Þýskaland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Annar möguleikinn er að Evrópusambandið taki sameiginlegt lán á alþjóðlegum mörkuðum og hinn að Úkraína fái lán gegn tryggingum í frystum eignum Rússa. Stjórnvöld í Kænugarði myndu síðan endurgreiða lánið með skaðabótum frá Rússum eftir að átökum lýkur. Báðar tillögurnar eru vandkvæðum bundnar en mörg aðildarríki eru á móti því að taka þátt í sameiginlegum lántökum. Þá krefst slík aðgerð einróma samþykkis, sem gæti orðið erfitt í ljósi andstöðu Ungverjalands við fjárhagsaðstoð til handa Úkraínu. Hin leiðin hefur mætt hörðum mótmælum í Belgíu, þar sem flestar hinar frystu eigna eru geymdar. Belgar óttast bæði hefndaraðgerðir og að verða rukkaðir um endurgreiðslu eignanna af hálfu Rússa. Von der Leyen og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, munu funda með Bart De Wever, forsætisráðherra Belgíu, í dag og snæða með honum í kvöld. Belgar virðast þó nokkuð einarðir í afstöðu sinni en utanríkisráðherrann Maxime Prévot sagði í gær að það væri upplifun Belga að ekki væri hlustað á þá. Hvatt hann til þess að hin leiðin yrði farin; að taka sameiginlegt lán. Merz varaði við því í aðsendri grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung að ákvarðanir Evrópuleiðtoga á næstu dögum myndu ákvarða sjálfstæði Evrópu til framtíðar. Þeir þyrftu að senda Rússum, sem hygðu á landvinninga í Evrópu, skýr skilaboð.
Belgía Úkraína Þýskaland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira