„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Darryl Morsell leikmaður Keflavíkur Vísir/ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. „Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell. Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
„Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell.
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira