„Álftanes er með dýrt lið” Pálmi Þórsson skrifar 5. desember 2025 23:29 Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, lætur heyra í sér á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja, þetta var erfiður leikur. Álftnesingar eru með gott lið og sérstaklega með nýja viðbót þá vissum við ekki alveg hvernig við áttum að nálgast hann en ég horfði á hann spila á móti Spáni og þó svo að Georgía hafi tapað stórt þá sýndi hann gæði þannig ég reyndi að afla mér einhverra upplýsinga um hann. En hann á eftir að hjálpa Álftanesi bæði sóknarlega og varnarlega,” sagði Borche Illevski. Við áttum smá erfitt í byrjun en við náðum að sýna smá karakter og vinna leikinn og við þurftum það eftir slæman leik á móti ÍA og ég vona að þetta breyti taktinum hjá okkur og við förum að spila betur og með sjálfstrausti,” sagði Borche. ÍR-ingar hafa unnið nokkur af liðunum sem hægt er að telja sem efri hluta lið en tapað fyrir liðunum sem eru fyrir neðan þá. „Álftanes er með dýrt lið og það er erfitt að para sig á móti þeim. En ég get bara hrósað strákunum. Þeir sýndu hjarta og ef þeir spila alltaf svona þá getum við unnið alla. Við vitum það. Við unnum á móti Stjörnunni, Njarðvík og núna Álftanesi. Við höfum átt marga slæma leiki sem veldur mér áhyggjum en eins og ég sagði áðan þá vona ég að þetta gefi okkur sjálfstraust,” sagði Borche. Þeir spila við KR næst og það verður aftur mikilvægur leikur við lið sem er með jafn mörg stig og þeir. „Þessi deild er rosalega jöfn. Það geta allir unnið alla. Við förum þangað og vonandi getum við endurtekið þennan leik. Ef við spilum svona þá verða úrslitin góð,” sagði Borche að lokum. Bónus-deild karla ÍR UMF Álftanes Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
„Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja, þetta var erfiður leikur. Álftnesingar eru með gott lið og sérstaklega með nýja viðbót þá vissum við ekki alveg hvernig við áttum að nálgast hann en ég horfði á hann spila á móti Spáni og þó svo að Georgía hafi tapað stórt þá sýndi hann gæði þannig ég reyndi að afla mér einhverra upplýsinga um hann. En hann á eftir að hjálpa Álftanesi bæði sóknarlega og varnarlega,” sagði Borche Illevski. Við áttum smá erfitt í byrjun en við náðum að sýna smá karakter og vinna leikinn og við þurftum það eftir slæman leik á móti ÍA og ég vona að þetta breyti taktinum hjá okkur og við förum að spila betur og með sjálfstrausti,” sagði Borche. ÍR-ingar hafa unnið nokkur af liðunum sem hægt er að telja sem efri hluta lið en tapað fyrir liðunum sem eru fyrir neðan þá. „Álftanes er með dýrt lið og það er erfitt að para sig á móti þeim. En ég get bara hrósað strákunum. Þeir sýndu hjarta og ef þeir spila alltaf svona þá getum við unnið alla. Við vitum það. Við unnum á móti Stjörnunni, Njarðvík og núna Álftanesi. Við höfum átt marga slæma leiki sem veldur mér áhyggjum en eins og ég sagði áðan þá vona ég að þetta gefi okkur sjálfstraust,” sagði Borche. Þeir spila við KR næst og það verður aftur mikilvægur leikur við lið sem er með jafn mörg stig og þeir. „Þessi deild er rosalega jöfn. Það geta allir unnið alla. Við förum þangað og vonandi getum við endurtekið þennan leik. Ef við spilum svona þá verða úrslitin góð,” sagði Borche að lokum.
Bónus-deild karla ÍR UMF Álftanes Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira