„Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 10:02 Kristinn Óskarsson dómari reynir að silla til friðar á milli Grindvíkingsins Jordan Semple og Stjörnumannsins Giannis Agravanis. Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins. Semple var búinn að spila vel í upphafi leiks enda kominn með fjórtán stig á fyrstu þrettán mínútum leiksins. „Semple var frábær í þessum körfuboltaleik þegar hann var inni á vellinum og hann var að stefna í að eiga einhvern algjöran tröllaleik,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Svo sprakk allt í andlitið á honum í öðrum leikhluta. Voru einstaklega vanstilltir fyrir þennan leik „Þetta er óvanalegt. Ég hef ekki séð hann svona mikið missa marks tilfinningalega séð. Þeir voru nokkrir þarna í Grindavík sem voru bara alveg einstaklega vanstilltir fyrir þennan leik,“ sagði Ómar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Klippa: Körfuboltakvöld um brottrekstur Jordan Semple út úr húsi Semple fékk fyrst tæknivillu fyrir tuð eftir að Stjörnumaðurinn Giannis Agravanis lét hann finna fyrir því. Það liðu síðan aðeins átján sekúndur af leiktímanum þar til að Semple krækti sér í aðra tæknivillu og var í beinu framhaldinu rekinn út úr húsi. „Hann biður um að láta reka sig út,“ sagði Stefán Árni. Óheyrilega heimskulegt „Þetta er alveg óheyrilega heimskulegt. Í hinni tæknivillunni þá hefði dómarinn mögulega getað sagt honum bara aðeins að róa sig. Hann er leikreyndur leikmaður en bara biður um að láta fleygja sér út. Dómarinn getur ekkert annað gert en að dæma á þetta. Hann gefur dómurunum ekki tækifæri á að gera neitt annað,“ sagði Ómar. „Ég myndi bróka hann inn í klefa,“ sagði Stefán. Mikið í því að láta vorkenna sér „Þetta er bara mikil vanstilling, en þeir eiga það til að missa hausinn. Kane missir mjög oft hausinn og það er svo sem ekkert óeðlilegt að einhverjir aðrir svona eigi það til að missa hausinn líka,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þeir voru aðeins of mikið í því að láta vorkenna sér,“ sagði Sævar. Það má horfa á umfjöllunina um tæknivilluna og brottreksturinn hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Semple var búinn að spila vel í upphafi leiks enda kominn með fjórtán stig á fyrstu þrettán mínútum leiksins. „Semple var frábær í þessum körfuboltaleik þegar hann var inni á vellinum og hann var að stefna í að eiga einhvern algjöran tröllaleik,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Svo sprakk allt í andlitið á honum í öðrum leikhluta. Voru einstaklega vanstilltir fyrir þennan leik „Þetta er óvanalegt. Ég hef ekki séð hann svona mikið missa marks tilfinningalega séð. Þeir voru nokkrir þarna í Grindavík sem voru bara alveg einstaklega vanstilltir fyrir þennan leik,“ sagði Ómar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Klippa: Körfuboltakvöld um brottrekstur Jordan Semple út úr húsi Semple fékk fyrst tæknivillu fyrir tuð eftir að Stjörnumaðurinn Giannis Agravanis lét hann finna fyrir því. Það liðu síðan aðeins átján sekúndur af leiktímanum þar til að Semple krækti sér í aðra tæknivillu og var í beinu framhaldinu rekinn út úr húsi. „Hann biður um að láta reka sig út,“ sagði Stefán Árni. Óheyrilega heimskulegt „Þetta er alveg óheyrilega heimskulegt. Í hinni tæknivillunni þá hefði dómarinn mögulega getað sagt honum bara aðeins að róa sig. Hann er leikreyndur leikmaður en bara biður um að láta fleygja sér út. Dómarinn getur ekkert annað gert en að dæma á þetta. Hann gefur dómurunum ekki tækifæri á að gera neitt annað,“ sagði Ómar. „Ég myndi bróka hann inn í klefa,“ sagði Stefán. Mikið í því að láta vorkenna sér „Þetta er bara mikil vanstilling, en þeir eiga það til að missa hausinn. Kane missir mjög oft hausinn og það er svo sem ekkert óeðlilegt að einhverjir aðrir svona eigi það til að missa hausinn líka,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þeir voru aðeins of mikið í því að láta vorkenna sér,“ sagði Sævar. Það má horfa á umfjöllunina um tæknivilluna og brottreksturinn hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira