Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 14:02 Neymar Junior fann fyrir hverju skrefi í leikjunum með Santos enda höfðu læknar hans ráðlagt honum að spila ekki. Getty/Ricardo Moreira Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. Neymar sýndi meistaratakta í mikilvægum sigrum í fallbaráttunni þrátt fyrir að spila með rifinn liðþófa. Neymar hefur oft verið sakaður um að hugsa fyrst og fremst um sjálfan sig en hann vann sér inn virðingu hjá mörgum með því að gefa sig allan í að bjarga uppeldisfélagi sínu frá falli. View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af Brasileiro Série A sátu þeir í fallsæti og blasti við annað fall þeirra á þremur árum. Til að gera illt verra varð Neymar fyrir alvarlegum hnémeiðslum og læknar ráðlögðu honum að gangast undir aðgerð. Hann hundsaði þó þau ráð og það hefur svo sannarlega borgað sig. Það var líka tilfinningaþrungin stund fyrir fyrirliða Santos, Neymar, þegar uppeldisfélag hans forðaðist fall úr Brasileirao-deildinni og tryggði sér sæti í Copa Sudamericana. Þeir hafa ekki aðeins forðast fall, heldur hefur gott gengi þeirra skotið þeim upp töfluna. Þrátt fyrir meiðslin þá var Neymar með fimm mörk og eina stoðsendingu í síðustu fjórum leikjum liðsins. Hann kom ekki að marki í lokaleiknum en Santos vann þá 3-0 sigur á Cruzeiro. Neymar reyndi þó fjögur skot og bjó til þrjú færi fyrir liðsfélaga sína. Í leikslok hoppaði Neymar um völlinn eins og kátur krakki. Gleðin lengdi sér ekki. Neymar mun líklega yfirgefa félagið árið 2026 þegar samningur hans rennur út í leit að spiltíma fyrir heimsmeistaramótið, en það sem hann hefur gert mun aldrei gleymast. Næst á dagskránni er að fara í hnéaðgerð sem vonandi heppnast vel. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Brasilía Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Neymar sýndi meistaratakta í mikilvægum sigrum í fallbaráttunni þrátt fyrir að spila með rifinn liðþófa. Neymar hefur oft verið sakaður um að hugsa fyrst og fremst um sjálfan sig en hann vann sér inn virðingu hjá mörgum með því að gefa sig allan í að bjarga uppeldisfélagi sínu frá falli. View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af Brasileiro Série A sátu þeir í fallsæti og blasti við annað fall þeirra á þremur árum. Til að gera illt verra varð Neymar fyrir alvarlegum hnémeiðslum og læknar ráðlögðu honum að gangast undir aðgerð. Hann hundsaði þó þau ráð og það hefur svo sannarlega borgað sig. Það var líka tilfinningaþrungin stund fyrir fyrirliða Santos, Neymar, þegar uppeldisfélag hans forðaðist fall úr Brasileirao-deildinni og tryggði sér sæti í Copa Sudamericana. Þeir hafa ekki aðeins forðast fall, heldur hefur gott gengi þeirra skotið þeim upp töfluna. Þrátt fyrir meiðslin þá var Neymar með fimm mörk og eina stoðsendingu í síðustu fjórum leikjum liðsins. Hann kom ekki að marki í lokaleiknum en Santos vann þá 3-0 sigur á Cruzeiro. Neymar reyndi þó fjögur skot og bjó til þrjú færi fyrir liðsfélaga sína. Í leikslok hoppaði Neymar um völlinn eins og kátur krakki. Gleðin lengdi sér ekki. Neymar mun líklega yfirgefa félagið árið 2026 þegar samningur hans rennur út í leit að spiltíma fyrir heimsmeistaramótið, en það sem hann hefur gert mun aldrei gleymast. Næst á dagskránni er að fara í hnéaðgerð sem vonandi heppnast vel. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Brasilía Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira