Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 14:16 Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum hjá Real Madrid á þessari leiktíð. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira