Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2025 23:43 Samband Salah og Slot hefur séð betri daga Vísir/Getty Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. Liverpool vann 1-0 dramatískan útisigur gegn Inter í kvöld og það án Mohamed Salah sem var skilinn eftir utan hóps í kjölfar viðtals sem hann veitti blaðamönnum eftir að hafa verið ónotaður varamaður í jafntefli Liverpool gegn Leeds United um síðastliðna helgi. Salah, eins og frægt er orðið, lét gamminn geisa í viðtalinu, talaði um að verið væri að gera sig að blóraböggli fyrir slæmu gengi Liverpool upp á síðkastið og sagði samband sitt og Arne Slot, stjóra liðsins, nær orðið að engu. Í viðtölum eftir sigurleikinn í kvöld var Slot spurður út í Salah og hvort atburðarrás síðustu daga hefði haft áhrif á leikmenn Liverpool. „Auðvitað hefur mikið verið sagt í tenglum við þetta mál og ég tel að það muni alltaf hafa áhrif á liðið,“ sagði Slot í viðtali eftir sigur gegn Inter í kvöld sem hefði helst viljað að umræðan eftir leik tengdist þeim leikmönnum sem spiluðu leik kvöldsins. „Ég get vel skilið það þegar að ég mæti á næsta blaðamannafund á föstudaginn kemur að allar spurningarnar þar snúist um Mohamed Salah. Ég tel hins vegar að þessir leikmenn sem spiluðu hér í kvöld verðskuldi að það sé talað um þá.“ Allir geri mistök á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. „En telur leikmaðurinn (Salah) að hann hafi gert mistök? Þá er næsta spurning sú hver eigi nú að eiga frumkvæði að næsta skrefi. Á það að koma frá mér eða honum? Það er önnur spurning sem þarf að svara. En eins og ég segi ætti fókusinn að vera á leikmönnunum hér í kvöld, eins og Virgil van Dijk því stuðningsmennirnir eru hér að syngja lag um hann.“ Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Liverpool vann 1-0 dramatískan útisigur gegn Inter í kvöld og það án Mohamed Salah sem var skilinn eftir utan hóps í kjölfar viðtals sem hann veitti blaðamönnum eftir að hafa verið ónotaður varamaður í jafntefli Liverpool gegn Leeds United um síðastliðna helgi. Salah, eins og frægt er orðið, lét gamminn geisa í viðtalinu, talaði um að verið væri að gera sig að blóraböggli fyrir slæmu gengi Liverpool upp á síðkastið og sagði samband sitt og Arne Slot, stjóra liðsins, nær orðið að engu. Í viðtölum eftir sigurleikinn í kvöld var Slot spurður út í Salah og hvort atburðarrás síðustu daga hefði haft áhrif á leikmenn Liverpool. „Auðvitað hefur mikið verið sagt í tenglum við þetta mál og ég tel að það muni alltaf hafa áhrif á liðið,“ sagði Slot í viðtali eftir sigur gegn Inter í kvöld sem hefði helst viljað að umræðan eftir leik tengdist þeim leikmönnum sem spiluðu leik kvöldsins. „Ég get vel skilið það þegar að ég mæti á næsta blaðamannafund á föstudaginn kemur að allar spurningarnar þar snúist um Mohamed Salah. Ég tel hins vegar að þessir leikmenn sem spiluðu hér í kvöld verðskuldi að það sé talað um þá.“ Allir geri mistök á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. „En telur leikmaðurinn (Salah) að hann hafi gert mistök? Þá er næsta spurning sú hver eigi nú að eiga frumkvæði að næsta skrefi. Á það að koma frá mér eða honum? Það er önnur spurning sem þarf að svara. En eins og ég segi ætti fókusinn að vera á leikmönnunum hér í kvöld, eins og Virgil van Dijk því stuðningsmennirnir eru hér að syngja lag um hann.“
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira