FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 20:18 Frá leik FH fyrr á tímabilinu. Hér má sjá Birgi Má Birgisson sem átti góðan leik í kvöld gegn ÍBV Vísir/Anton Brink FH hafði betur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum þar sem liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Eyjum sex marka sigur FH, 29-23. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur, voru með yfirhöndina nær allan fyrri hálfleikinn og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 15-13. Því forskoti héldu þeir allt þar til að rétt innan við stundarfjórðungur var eftir af leiknum og Jakob Martin jafnaði leikinn fyrir FH, 20-20. FH-ingar gengu á lagið, tóku forystuna í kjölfarið, létu hana aldrei af hendi og unnu að lokum sex marka sigur, 29-23. Símon Michael Guðjónsson var markahæstur í liði FH í kvöld með sex mörk og þá reyndist Birgir Már Birgisson drjúgur með fimm mörk í fimm tilraunum. Þá átti Jón Þórarinn Þorsteinsson góða innkomu í marki gestanna og varði sex skot af þeim fimmtán sem hann fékk á sig, var með fjörutíu prósent markvörslu. Stórleikur Sigtryggs Daða Rúnarssonar dugði ekki til hjá ÍBV. Hann skoraði tíu mörk í leik kvöldsins og var lang markahæsti maður vallarins. Með sigrinum vippar FH sér upp í 4.sæti deildarinnar en þar er liðið með 17 stig. ÍBV er í 6.sæti með 15 stig. Björgvin Páll tryggði Val sigur Þá vann Valur eins marks sigur á Þór Akureyri í spennutrylli á Hlíðarenda þar sem leikar enduðu 31-30, Val í vil. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Valsvísir / anton Sá leikur var jafn allt til loka og voru Valsmenn einu marki yfir á lokasekúndunum þegar að Þórsarar fengu tækifæri til þess að jafna leikinn. Þeim gekk hins vegar erfiðlega að að sækja í átt að markinu og urðu að lokum að reyna skot frá miðju sem að Björgvin Páll varði í marki Vals og tryggði liðinu þar með eins marks sigur. Valur tyllir sér þar með á toppi Olís deildarinnar. Þar er liðið með 22 stig og tveggja stiga forskot á Hauka sem leika þessa stundina gegn ÍR og geta með sigri jafnað Val að stigum. Þórsarar eru í 11.sæti með sjö stig. FH ÍBV Valur Þór Akureyri Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
Eyjamenn byrjuðu leikinn betur, voru með yfirhöndina nær allan fyrri hálfleikinn og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 15-13. Því forskoti héldu þeir allt þar til að rétt innan við stundarfjórðungur var eftir af leiknum og Jakob Martin jafnaði leikinn fyrir FH, 20-20. FH-ingar gengu á lagið, tóku forystuna í kjölfarið, létu hana aldrei af hendi og unnu að lokum sex marka sigur, 29-23. Símon Michael Guðjónsson var markahæstur í liði FH í kvöld með sex mörk og þá reyndist Birgir Már Birgisson drjúgur með fimm mörk í fimm tilraunum. Þá átti Jón Þórarinn Þorsteinsson góða innkomu í marki gestanna og varði sex skot af þeim fimmtán sem hann fékk á sig, var með fjörutíu prósent markvörslu. Stórleikur Sigtryggs Daða Rúnarssonar dugði ekki til hjá ÍBV. Hann skoraði tíu mörk í leik kvöldsins og var lang markahæsti maður vallarins. Með sigrinum vippar FH sér upp í 4.sæti deildarinnar en þar er liðið með 17 stig. ÍBV er í 6.sæti með 15 stig. Björgvin Páll tryggði Val sigur Þá vann Valur eins marks sigur á Þór Akureyri í spennutrylli á Hlíðarenda þar sem leikar enduðu 31-30, Val í vil. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Valsvísir / anton Sá leikur var jafn allt til loka og voru Valsmenn einu marki yfir á lokasekúndunum þegar að Þórsarar fengu tækifæri til þess að jafna leikinn. Þeim gekk hins vegar erfiðlega að að sækja í átt að markinu og urðu að lokum að reyna skot frá miðju sem að Björgvin Páll varði í marki Vals og tryggði liðinu þar með eins marks sigur. Valur tyllir sér þar með á toppi Olís deildarinnar. Þar er liðið með 22 stig og tveggja stiga forskot á Hauka sem leika þessa stundina gegn ÍR og geta með sigri jafnað Val að stigum. Þórsarar eru í 11.sæti með sjö stig.
FH ÍBV Valur Þór Akureyri Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira