„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2025 21:01 Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Blika, var stoltur af sínu liði eftir leik. Pawel Cieslikiewicz Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. „Tilfinningin er frábær, þetta var ekki fallegt en mjög sætt engu að síður. Erfiðar aðstæður og allt það en það má segja að við höfum siglt þessu heim,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, eftir fyrsta sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Klippa: Ólafur Ingi um fyrsta sigur Blika í Sambandsdeild Evrópu Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en gestirnir brutu ísinn á 32. mínútu en það tók heimamenn tvær mínútur að jafna leikinn. „Þeir hafa verið að spila neðar og hafa verið varkárari. Við vissum að staðan gæti orðið þannig að þeir myndu reyna að sækja til sigurs. Þeir voru sterkir í dag og við vorum í vandræðum í fyrri hálfleik, þeir voru að skapa yfirtölu á köntunum og við lentum svolítið á eftir. Heilt yfir var hvorugt liðið að skapa sér mikið af færum.“ Gestirnir frá Írlandi komu út í síðari hálfleikinn af krafti en þá með vindinn í bakið. Blikar virtust þolinmóðir og reyndu að spila boltanum sín á milli. „Það var mjög mikilvægt að fá inn þetta mark hjá Óla sem var auðvitað frábærlega gert, einstaklingsgæðin hjá Óla skinu þar. Það gerir það að verkum að þeir þurfa að taka stóra sénsa og það var ekkert eðlilega sætt að sjá þetta 3-1 mark frá Kidda. Það var bara alveg geggjað.“ „Þeir gerðu okkur erfitt fyrir og lokuðu annarri hliðinni og læstu okkur svolítið inni. Við ýttum miðjumönnunum okkar þá aðeins neðar í seinni hálfleik til þess að koma þeim meira á boltann. Það gekk ekki 100% upp en heilt yfir er ég sáttur. Við gerðum vel og ég er ógeðslega ánægður og stoltur.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
„Tilfinningin er frábær, þetta var ekki fallegt en mjög sætt engu að síður. Erfiðar aðstæður og allt það en það má segja að við höfum siglt þessu heim,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, eftir fyrsta sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Klippa: Ólafur Ingi um fyrsta sigur Blika í Sambandsdeild Evrópu Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en gestirnir brutu ísinn á 32. mínútu en það tók heimamenn tvær mínútur að jafna leikinn. „Þeir hafa verið að spila neðar og hafa verið varkárari. Við vissum að staðan gæti orðið þannig að þeir myndu reyna að sækja til sigurs. Þeir voru sterkir í dag og við vorum í vandræðum í fyrri hálfleik, þeir voru að skapa yfirtölu á köntunum og við lentum svolítið á eftir. Heilt yfir var hvorugt liðið að skapa sér mikið af færum.“ Gestirnir frá Írlandi komu út í síðari hálfleikinn af krafti en þá með vindinn í bakið. Blikar virtust þolinmóðir og reyndu að spila boltanum sín á milli. „Það var mjög mikilvægt að fá inn þetta mark hjá Óla sem var auðvitað frábærlega gert, einstaklingsgæðin hjá Óla skinu þar. Það gerir það að verkum að þeir þurfa að taka stóra sénsa og það var ekkert eðlilega sætt að sjá þetta 3-1 mark frá Kidda. Það var bara alveg geggjað.“ „Þeir gerðu okkur erfitt fyrir og lokuðu annarri hliðinni og læstu okkur svolítið inni. Við ýttum miðjumönnunum okkar þá aðeins neðar í seinni hálfleik til þess að koma þeim meira á boltann. Það gekk ekki 100% upp en heilt yfir er ég sáttur. Við gerðum vel og ég er ógeðslega ánægður og stoltur.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira