Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar 12. desember 2025 07:47 Útgerðin verður að vakna. Það er ekki lengur hægt að sitja á hliðarlínunni og horfa upp á stofnmat sem byggir á aðferðum síðustu aldar, þar sem hvorki hvalir né umhverfisþættir eru inni í stofnmatsútreikningum. Þorskur er að horast, nýting og framlegð lækkar á sama tíma sem óvissan í ráðgjöf fer vaxandi. Eigi að síður hefur útgerðin látið sér það lynda að atvinnugrein, sem aflar hundruð milljarða, sé stjórnað með tækni frá síðustu öld. Það er óskiljanlegt og í raun óverjandi. Hvalir éta margfalt meira af fiski en veitt er af mönnum, fæðukeðjan tekur breytingum og veiðisvæði færast til. Þrátt fyrir þetta byggist ráðgjöf enn á líkani sem gerir ráð fyrir „stofnmati án afráns“. Þótt menn telja sig vinna að varúð þá er unnið í blindni. Afleiðingar þessarar blindni lenda fyrst og síðast á útgerðinni sjálfri, sjómönnunum og byggðunum sem reiða sig á afkomu greinarinnar. Útgerðin á að vera leiðandi afl í gagnadrifinni veiðistýringu og vísindalegri vistkerfisnálgun en ekki aukaleikari í eigin atvinnugrein. Útgerðin situr á gögnum, fjármagni og hagsmunum sem eru miklu meiri en finnst hjá nokkurri opinberri stofnun. Þess vegna er það útgerðarinnar að krefjast betri vísinda, nútímalegri stofnmatslíkana og formlegrar innleiðingar rauntímagagna við veiðiráðgjöf. Margt af þessu geta þeir gert sjálfir ef vilji er til. Ef útgerðin stígur ekki fram núna mun enginn gera það fyrir hana. Þá verður haldið áfram að stýra í myrkri þar til reksturinn strandar á skeri. Það er kominn tími til að útgerðin taki ábyrgð, krefjist breytinga og hefjist handa. Strax. Höfundur er forstjóri Bláa hagkerfisins ehf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Svanur Guðmundsson Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Þegar líf liggur við Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Sjá meira
Útgerðin verður að vakna. Það er ekki lengur hægt að sitja á hliðarlínunni og horfa upp á stofnmat sem byggir á aðferðum síðustu aldar, þar sem hvorki hvalir né umhverfisþættir eru inni í stofnmatsútreikningum. Þorskur er að horast, nýting og framlegð lækkar á sama tíma sem óvissan í ráðgjöf fer vaxandi. Eigi að síður hefur útgerðin látið sér það lynda að atvinnugrein, sem aflar hundruð milljarða, sé stjórnað með tækni frá síðustu öld. Það er óskiljanlegt og í raun óverjandi. Hvalir éta margfalt meira af fiski en veitt er af mönnum, fæðukeðjan tekur breytingum og veiðisvæði færast til. Þrátt fyrir þetta byggist ráðgjöf enn á líkani sem gerir ráð fyrir „stofnmati án afráns“. Þótt menn telja sig vinna að varúð þá er unnið í blindni. Afleiðingar þessarar blindni lenda fyrst og síðast á útgerðinni sjálfri, sjómönnunum og byggðunum sem reiða sig á afkomu greinarinnar. Útgerðin á að vera leiðandi afl í gagnadrifinni veiðistýringu og vísindalegri vistkerfisnálgun en ekki aukaleikari í eigin atvinnugrein. Útgerðin situr á gögnum, fjármagni og hagsmunum sem eru miklu meiri en finnst hjá nokkurri opinberri stofnun. Þess vegna er það útgerðarinnar að krefjast betri vísinda, nútímalegri stofnmatslíkana og formlegrar innleiðingar rauntímagagna við veiðiráðgjöf. Margt af þessu geta þeir gert sjálfir ef vilji er til. Ef útgerðin stígur ekki fram núna mun enginn gera það fyrir hana. Þá verður haldið áfram að stýra í myrkri þar til reksturinn strandar á skeri. Það er kominn tími til að útgerðin taki ábyrgð, krefjist breytinga og hefjist handa. Strax. Höfundur er forstjóri Bláa hagkerfisins ehf.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun