Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar 14. desember 2025 14:32 Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“ og lausnir á honum. Við erum uppi á fallegustu og friðsömustu tímum sögunnar. Við sem nú lifum höfum meiri tækifæri til að vera og gera það sem við viljum en nokkur kynslóð á undan okkur, lifum lengra og betra lífi við meira öryggi, höfum aðgang að meiri og betri þekkingu og þurfum minna að hafa fyrir lífinu en þau sem á undan okkur komu. Þrátt fyrir það eru fréttirnar og almenn og opinber umræða gegnsýrð af því hvað allt sé ömurlegt. Það er enginn að minna okkur á fegurðina, réttindin, þægindin og möguleikana sem framþróun samfélagsins hefur fært okkur. Og það er enginn að mála framtíðina í björtu ljósi, þó það sé engin ástæða til að halda að tækifæri okkar til að bæta heiminn séu nokkurs staðar nærri því að vera búin. Tæknin, vísindin, markaðurinn og ríkisvaldið - samfélagsgerðin - sem við höfum byggt upp býður svo sannarlega upp á það. Auðvitað er margt sem má gera enn betur, en ef við keppumst við að mikla þá hluti fyrir okkur, gleymum við að minna okkur á og þakka fyrir það sem við höfum. Og ef enginn sér og málar framtíðina í björtu ljósi, vinnur enginn að því að gera bjarta framtíðina að veruleika. Í staðinn gerum við sjálf okkur, foreldra okkar og börnin okkar óánægð með ofurallsnægtirnar sem við búum við og æ fleiri halla sér að sölumönnum róttækra breytinga sem kenna fólki sem enga ábyrgð ber um vandamálin sem í stóra samhenginu eru varla til staðar. Höfundur er frumkvöðull og óseðjandi áhugamaður um allt milli himins og jarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“ og lausnir á honum. Við erum uppi á fallegustu og friðsömustu tímum sögunnar. Við sem nú lifum höfum meiri tækifæri til að vera og gera það sem við viljum en nokkur kynslóð á undan okkur, lifum lengra og betra lífi við meira öryggi, höfum aðgang að meiri og betri þekkingu og þurfum minna að hafa fyrir lífinu en þau sem á undan okkur komu. Þrátt fyrir það eru fréttirnar og almenn og opinber umræða gegnsýrð af því hvað allt sé ömurlegt. Það er enginn að minna okkur á fegurðina, réttindin, þægindin og möguleikana sem framþróun samfélagsins hefur fært okkur. Og það er enginn að mála framtíðina í björtu ljósi, þó það sé engin ástæða til að halda að tækifæri okkar til að bæta heiminn séu nokkurs staðar nærri því að vera búin. Tæknin, vísindin, markaðurinn og ríkisvaldið - samfélagsgerðin - sem við höfum byggt upp býður svo sannarlega upp á það. Auðvitað er margt sem má gera enn betur, en ef við keppumst við að mikla þá hluti fyrir okkur, gleymum við að minna okkur á og þakka fyrir það sem við höfum. Og ef enginn sér og málar framtíðina í björtu ljósi, vinnur enginn að því að gera bjarta framtíðina að veruleika. Í staðinn gerum við sjálf okkur, foreldra okkar og börnin okkar óánægð með ofurallsnægtirnar sem við búum við og æ fleiri halla sér að sölumönnum róttækra breytinga sem kenna fólki sem enga ábyrgð ber um vandamálin sem í stóra samhenginu eru varla til staðar. Höfundur er frumkvöðull og óseðjandi áhugamaður um allt milli himins og jarðar.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun