„Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 23:31 Ade Murkey átti rosalega troðslu í leiknum á móti Tindastóli. Hápunktur hjá Álftanesi á annars mjög myrku kvöldi. Sýn Sport Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. „Þetta var ekki jöfn umferð en Kemi-tilþrifin eru góð í þessari viku,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Þar mátti sjá hverja tilþrifatroðsluna á fætur annarri, þar á meðal tvær í röð frá Grindvíkingnum Arnóri Tristan Helgasyni og hann fylgdi því síðan eftir með að verja skot sem komst líka á listann. „Hann er kominn með þrjú tilþrif í röð núna. Hann er með níu, átta og sjö,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Það vantaði ekki yfirlýsingarnar hjá Stefáni þegar kom að þeim tilþrifum sem skipuðu fyrsta sætið á listanum. „Tilþrif ársins koma hérna í fyrsta sæti í tíundu umferð. Þetta er geðveik troðsla,“ sagði Stefán um troðslu Tindastólsmannsins Taiwo Badmus sem var í öðru sæti. „En troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð á þessu tímabili,“ sagði Stefán. „Þessi er rosaleg. Það er líka brotið ansi hressilega á honum,“ sagði Hermann Hauksson um troðslu Álftnesingsins Ade Murkey. Það má sjá topp tíu listann tekinn fyrir í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Kemi tilþrif 10 umferðar Bónusdeildar karla Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Sjá meira
„Þetta var ekki jöfn umferð en Kemi-tilþrifin eru góð í þessari viku,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Þar mátti sjá hverja tilþrifatroðsluna á fætur annarri, þar á meðal tvær í röð frá Grindvíkingnum Arnóri Tristan Helgasyni og hann fylgdi því síðan eftir með að verja skot sem komst líka á listann. „Hann er kominn með þrjú tilþrif í röð núna. Hann er með níu, átta og sjö,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Það vantaði ekki yfirlýsingarnar hjá Stefáni þegar kom að þeim tilþrifum sem skipuðu fyrsta sætið á listanum. „Tilþrif ársins koma hérna í fyrsta sæti í tíundu umferð. Þetta er geðveik troðsla,“ sagði Stefán um troðslu Tindastólsmannsins Taiwo Badmus sem var í öðru sæti. „En troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð á þessu tímabili,“ sagði Stefán. „Þessi er rosaleg. Það er líka brotið ansi hressilega á honum,“ sagði Hermann Hauksson um troðslu Álftnesingsins Ade Murkey. Það má sjá topp tíu listann tekinn fyrir í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Kemi tilþrif 10 umferðar Bónusdeildar karla
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Sjá meira